Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 52

Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 52
114 Björnstjerne Björnson: hann staðnæmdist. »Já, það var eins og ég bjóst við,« sagði hún, »Sigrún sitr uppi og ér að gráta, en fer að dunsna eitthvað niðri í kistu sinni, þegar ég kem að,« og svo hélt liún áfram og hristi höfuðið: »Nei, það leiðir ekki gott af þessum komum Ingi- ríðar hingað;« fór hún svo að búa til kvöldverðar og gékk oft um. Eitt skiftið er hún var út geng- in, kom Sigrún inn dálítið grátþrútin og hæglát; | hún gékk rétt fram hjá föður sínum, og leit upp á hann, að borðinu, settist þar og tók sér bók í hönd. Skamri stund síðar lagði hún bókina aftr, gékk til móður sinnar og spurði hana, hvort hún ætti okki að hjálpa henni. »Já, gjörðu það!« sagði hún! »iðjusemi er allra meina bót.« það varð hennar verk að leggja á borðið ; það stóð undir glugganum. Paðir hennar hafði gengið . um gólf til þess'a, en gékk nú að borðinu og leit út um gluggann. »Ég held hann ætli að ná sér aftr, byggakrinn, sem regnið bældi,« sagði hann; Sigrún gékk að hliðinni á honum og leit út líka. Hann leit við, kona hans var inni; svo strauk hann að eins annari hendi niðr hnakka Sigrúnar og fór svo aftr að ganga um gólf. þau mötuðust svo, og var alt mjög liljótt; í þetta sinn las Iíaren borðbænina bæði fyrir og eftir mál- tíð; og þá er upp var staðið frá borðum, vildi hún að þau læsu og syngju, og gjörðu þau svo. »Guðs- : -orð veitir frið; það er þó stærsta blessunin á heim- ilinu.« Um leið og Karon sagði þetta, leit hún til Sigrúnar, en Sigrún horfði niðr. »Nú slcal ég sogja sögu,« sagði Karen; »það er hvert orð satt í henni, og hún er ekki fráleit fyrir hvern, sem vill liugsa út í hana.«------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.