Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 129
Eyjarskeggjar á Pitcairn. 191
þcir mætti sem lengst dvelja þar, og undu sér ein-
kum vel hjá kvenþjóðinni, þótt blökk væri. Að
nnissiri liðnu bjuggust þeir aftr til brottferðar, og
tóku með sér nokkur brauðaldintré. Enn allir áttu
þeir þar uunustum á bak að sjá, bæði hásetar og
foringjarnir sjálfir, og svo var því og varið fyrir
öðrum stýrimauninum, er hét Kristján, og var lianu
svarinn óviur Blighs skipstjóra.
Allir urðu nú að hlýða boðum skipstjóra. Lagði
skipið nú á stað og fékk byr góðan og bar brátt úr
landsýn. Flestum þótti mikið fyrir að fara og vildu
fyrir hvern mun snúa aftr til eyjarinnar. Nú leið
ðagr að kveldi og skipstjóri háttaði í lyftingu. Skip-
Verjar stóðu í hópum á framþiljum í tunglsljósinu og
tóku ráð sín saman um að fyrirkoma skipstjóra og
þeim, sem honum fylgdu, og snúa svo aftr til eyjar-
^nnar. Gekst Kristján stýrimaðr fyrir því. Skip-
verjar höfðu bæði smábyssur og sverð. Gengu þeir
Jneð alvæpni ofan í lyftingu og tóku skipstjóra og 18
®enn aðra og köstuðu þeim niðr í skipsbátinn.
kengu þeir þeim til nestis nokkur pund af brauði og
ffeski, fjórar tunnur af vatni og lítið eitt af víni, og
sverð sín og leiðarstein. Síðan skáru skipverjar á
bátsfestina og sigldu leiðar sinnar.
þetta var í nánd við ey þá, er Tofua lieitir, sem
61' ein af Vináttueyjum. þangað leitaði Bligh, enn
varð þegar frá að hverfa fyrir fjandskap eyjar-
sbeggja. Vissi liaun nú eigi, hvað til bragðs skyldi
faka. Allar nálægar eyjar voru þá ónumdar af
norðrálfumönnum. In næsta ey, þar sem norðrálfu-
menn höfðu aðsetu, var eyjau Timor; þar bjuggu
Hollondingar og I’ortúgalsmenn. Enn þangað voru
3000 vikur sjávar, og bátrinu var svo sökkhlaðiuu aí