Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 139

Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 139
Eyjarskeggjar á Pitcairn. 201 Höfðu þeir Hill burt móð sér. ]petta fréttiNobbs; hafði hann dvalið í Gambier-eyjum þenna tíma. Pór hann nú aftr til Pitcairn og hólt áfram störfum sínum. þegar langir tímar liðu svo, að ekkcrt skip kom til eyjarinnar, skorti eyjarbúa oft ýmsa þá hluti, sem mentaðar þjóðir mega eigi án vera. þcir létu sér þá nœgja það, er fyrir hendi var og ey þeirra lét þeim í té. Nobbs átti svarta klæðisúlpu; hún var orðin afióa, enn hann var jafnan f henni þegar hann hafði mest við og átti hátíðlegum kennimanns störf- Um að gegna. þ>á er einhver hjóna-efni ætlaðu sór að giftast, fóru þau til Nobbs og sögðu: »Meistari, á sunnudaginn kemr verðið þér að fara í svörtu úlp- una«, og vissi hann þá hvað undir bjó. Allir eyjar- búar kunnu að lesa og skrifa, og frá Englandi hafði verið sendr þangað fjöldi af bókum, og voru þær lesnar rœkilega. Enn eigi var sífeld sæla í þessari jarðnesku Para- dís. Sextánda dag aprílmánaðar 1845 geisaði óða- stormr um eyna. Sjórinn gekk á land upp og regni helti yfir eyna, grassverði sópaði á burt, akrarnir biðu óbœtanlegt tjón, þrjú hundruð kókospálmum og fjórum hundruðum brauðaldintrjáa svifti upp með rót- um. Fjöldi af húsum eyjarskeggja hrundu, og bát- arnir í fjörunni brotnuðu í spón. Eyjarskeggjar fengu að vísu fœrt margt í lag aftr, enn upp frá þess- um degi hafði eyjan eigi nœgan forða handa íbú- um hennar. Eyjarbúar urðu því fegnir í hvert skifti er skip kom til eyjarinnar, og gengu dögum oftar upp á klettinn, þar sem Adams gamli oft hafði set- þegar skip komu, slcunduðu allir niðr að sjó °8 fögnuðu komumönnum, og sjómenn sýndu eyjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.