Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 41
Sigrún á Sunnuhvoli. 103
gjöra; þá hélt móðir hennar áfram : »Nn kemr það
fram, að það er gott, að engin er honum bundin.
Drottinn stýrir líka jafnan öllu til ins bezta.« Sig-
rúnu svimaði, eins og hún ætlaði að rjúka fram af
hömrum.
»Nei, það hefi ég alt af sagt við föðr þinn : Góðr
guð varðvéiti okkr, höfi ég sagt, við eigum nú ekki
uema þessa einu dóttrina, og henni verðum við að
sjá vel fyrir. Hann er nú cins og fremr lingerðr af
sér, svo góðr maðr sem hann annars er; en það er
hótin, að hanri þiggr ráðið þar, sem hann finnr það,
°g það erí guðs-orði. «Bn þegar Sigrún fór að hugsa
hl föður síns, hvað góðr hann var alt af, þá veitti henui
6nn örðugra, að halda niðri í sér grátinum ; og í þetta
Sinn tjáði engin tilraun; það setti að henni grát.—
“Ertu að gráta ?« spurði móðir hennar, en leit ekki
W hennar. »Já, ég var að hugsa til hans pabba, og
svo------« og nú varð grátrinn enn ákafari. — »En
elsku-barnið mitt, hvað gengr að þér?«—»Æ, ég veit
ekki alminnilega------það kom svona að mér---------
það vorðr nú, ef til vill, eitthvað að honum í þess-
ai'i ferð,« sagði Sigrún grátandi,—»Hvaða heimska er
1111 í þér ?« sagði móðir hennar; — »því ætli honum
farnist ekki vel ? — Inn í kaupstað eftir eggslóttum
þjóðveginum ?«—»Já, mundu nú eftir, hvernig fór fyr-
lr binum,« sagðiSigrún enn grátandi.—»Já,honum !
611 faðir þinn fer nú ekki eins og fól, það vitum við.
H a n n kemr nú heill á hófi heim aftr, — ef drottinn
annars heldr hönd sinni yfir honum.«
blóðii1 hennar fór að liugsa margt um þennan grát,
sem okki vildi sefast. Svo segir hún alt í einu með-
aa þffir sátu þarna: »það er margt í hoiminum,
sem getr fallið maxmi full-þuugt að bera; en þá