Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 153
Sagan af séra Hreini. 215
okkraldrei?« sagði Jóhanna og h61t forklæðinu fyrir
augun.
»Hann vildi ékki skrifa. Hann hafði strengt þess
heit, að faðir sinn skyldi aldrei frótta til sín fram-
ar. það var syndsamlegt og miskunnarlaust. Hefði
ég vitað af því, skyldi honum ekki hafa haldizt það
uppi. En á banasænginni lægðist stolt hans, þá sigr-
uðu inar fornu endrminningar um átthagana, og síð-
ustu augnablikin, sem hann lifði, bað hann mig að
fara til Englands með barnið okkar og setja það á
knó afa síns«.
Meðan konan sagði þetta, tók hún svéininn og setti
hann í kjöltu sína,leystitrefilinn af hálsinum á honurn
og tók af honum hattinn. þá hrundi straumr gull-
inna, hrokkinna lokka niðr um herðar hans. Að-
stoðarprestrinn varð forviða; Jóhanna starði á barn-
ið eins og hún sæi anda frá öðrum heimi.
»þetta e r eimnitt barnið mitt!« kallaði hún upp
yfir sig; »það e r barnið mitt! þór þekkið myndina
yfir arninum í stofunni ? Er það ekki einmitt sjálft
inndæla barnið mitt ?«
»Jú, mikið fjarskalega getr þetta verið líkt«, svar-
1 aðstoðarprestrinn, og virti nákvæmlega fyrir sór
sveininn ;—»ég er nú alveg hlessa ! ]pað er eins og
'nyndin væri stigin lifandi fram úr umgjörðinnn.
Jóhanna sagði nú ekkjunni frá að prestrinn svæfi,
°g frá því, liversu hann væri farinn að verða hálf-
hrjálaðr af tómum söknuði og þrá eftir syni sínum,
°g svo frá því, að hann hefði sagt, að Eiríkr kæmi
heini í kvöld.
Aðstoðarprestrinn ungi sat hugsandi um hríð.
hlann var að hugleiða, hvernig bezt yrði að farið að
S0gja gatnla prestinum lát sonar hans, og láta hann