Iðunn - 01.06.1884, Blaðsíða 43
Sigrún á Sunnulivoli. 105
Móðir hennar var naumast úr augsýn komin fyrri
en hún fór að hugsa um, hvernig hún ætti sem skjót-
ast að koma orðum ofan að Grenihlíð. Hún kallaði
ú bróðr jporbjarnar og ætlaði að senda hann ofan
eftir; en þegar hann kom, þá kom hún sér ekki að
því, að trúa honum fyrir erindinu, og sagði því við
bann, að það hefði ekkert verið. Henni datt í hug
að fara sjálf. Einhverja vissu varð hún að fá; henni
fanst það vera synd af Ingiríði, að senda sér engin
orð. Nóttin var albjört, og það var ekki sá vegr of-
an að bænum, að hún gæti ekki gengið þangað, þegar
svona mikið var í húfi. Meðan hún sat og var að hugsa
hia þetta, vaktist það alt upp fyrir henni, sem móðir
bennar hafði við hana rætt, og setti þá að henni
grát á ný; en svo var hún lieldr ekki sein á sér,
batt á sig sjal og lagði af stað, og fór krók á sig, svo
að piltana skyldi ekkert gruna um hennar ferðalag.
þ>ví lengra sem hún kom áleiðis, því meira herti
bún förina, og loksins hljóp hún svo við fót ofan
götuslóðana, að smásteinarnir losnuðu undan fótun-
uni á hcnni og ultu ofan brekkuna, svo að hún varð
bálf-smeik við hljóðið. f>ó að hún vissi að það væri ekki
nema steinarnir, sem ultu, þá fanst henni þó, eins og
einhver væri í nánd, og gat hún ekki að sér gjört að
etaðnæmast og hlusta. það var þá ekki neitt, og
boppaði hún þá af stað onn hraðara en áðr ; þá bar
8Vo til, að hún tók stórt stökk og sté á stein nokk-
uð stóran, sem annar endinn á stóð fram úr götunni
að neðanverðu; losnaði nú steiuninu og valt ofan
eftir. það varð allmikill hávaði að steininum ; það
brakaði í runnunum, svo að henni fór ekki að verða
Uru sel; en þó varð hún enn smeikari, þegar hún
þóttist glögglega geta deilt, að það væri einhver, sem