Iðunn - 01.06.1884, Síða 43

Iðunn - 01.06.1884, Síða 43
Sigrún á Sunnulivoli. 105 Móðir hennar var naumast úr augsýn komin fyrri en hún fór að hugsa um, hvernig hún ætti sem skjót- ast að koma orðum ofan að Grenihlíð. Hún kallaði ú bróðr jporbjarnar og ætlaði að senda hann ofan eftir; en þegar hann kom, þá kom hún sér ekki að því, að trúa honum fyrir erindinu, og sagði því við bann, að það hefði ekkert verið. Henni datt í hug að fara sjálf. Einhverja vissu varð hún að fá; henni fanst það vera synd af Ingiríði, að senda sér engin orð. Nóttin var albjört, og það var ekki sá vegr of- an að bænum, að hún gæti ekki gengið þangað, þegar svona mikið var í húfi. Meðan hún sat og var að hugsa hia þetta, vaktist það alt upp fyrir henni, sem móðir bennar hafði við hana rætt, og setti þá að henni grát á ný; en svo var hún lieldr ekki sein á sér, batt á sig sjal og lagði af stað, og fór krók á sig, svo að piltana skyldi ekkert gruna um hennar ferðalag. þ>ví lengra sem hún kom áleiðis, því meira herti bún förina, og loksins hljóp hún svo við fót ofan götuslóðana, að smásteinarnir losnuðu undan fótun- uni á hcnni og ultu ofan brekkuna, svo að hún varð bálf-smeik við hljóðið. f>ó að hún vissi að það væri ekki nema steinarnir, sem ultu, þá fanst henni þó, eins og einhver væri í nánd, og gat hún ekki að sér gjört að etaðnæmast og hlusta. það var þá ekki neitt, og boppaði hún þá af stað onn hraðara en áðr ; þá bar 8Vo til, að hún tók stórt stökk og sté á stein nokk- uð stóran, sem annar endinn á stóð fram úr götunni að neðanverðu; losnaði nú steiuninu og valt ofan eftir. það varð allmikill hávaði að steininum ; það brakaði í runnunum, svo að henni fór ekki að verða Uru sel; en þó varð hún enn smeikari, þegar hún þóttist glögglega geta deilt, að það væri einhver, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.