Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 31
Ivr. og má af þeim ummælum marka aldur ritsins. Höf-
undur trúir einnig, eins og alment var um það leyti, að
Neró keisari sje þá enn á lífi, hafi ílúið austur yfir Evfrat
og muni bráðlega koma þaðan aftur (v. 119. n.; 138. n.). —
Alls er bókin 192 vers.
5. bók Sibylluxpánna er samsafn af ýmsum ólíkum spá-
mælum. Fyrst er þar sögð saga Rómverja fram að ríkis-
sljórnarárum Hadríans, þá eru sögð fyrir ýms ill líðindi,
ófriður og ógæfa margvisleg, er alt sje undanfari beimsendis.
Bókin minnist á afturkomu Nerós (v. 155. n. o. v.) og ber
volt um balur böfundar til Rómverja. — Meslur bluli bók-
arinnar er talinn gyðinglegs uppruna, en þó er ummælum
skolið inn í á einum stað, er bera votl um kristinn böfund
(v. 256.-259.). Sumt í bókinni er sennilega frá 1. öld eftir
Krists burð, en sjerfræðingar álíta bókina í heild sinni full-
samda einbvern tíma fyrir 130 e. Kr. b. — Bókin er 531
vers að lcngd. —
5. Himnaför Móse.
Kirkjufaðirinn Órígenes gelur þess á einum stað í einu af
ritum sínum, að sagan i Júdasarbréfi 9. v. um orðadeilu Míka-
els böfuðengils og djöfulsins um likama Móse, sje tekin úr
rili, er hann nefnir Himnaför Móse. Einnig af öðrum ritum
kirkjufeðranna og seinni rilböfunda var mönnum kunnugt
um þessa 'Aváhjyug Mœvaéœg. En á 19. öldinni fanst mikill
bluti ritsins í latneskri þýðingu. Hjet sá Ceriani, er ritið
fann í Ambrósíusar-bókasafninu í Mílanó og var rilið í fyrsta
sinni prentað í útgáfu bans árið 1861.
Ritið fundna er alls 12 kapítular. Er Móse þar látinn tala
við Jósúa eftirmann sinn, þegar bann veit að dauðinn nálg-
ast, og segja honum fyrir, bvernig fara muni fyrir Gyðinga-
þjóðinni, og hvers henni beri helst að gæta. Er saga þjóðar-
innar sögð, frá því, er þjóðin settist að í Gyðingalandi, og í
fáum dráltum rakin raunasaga hennar, koma konungsins
austan að (þ. e. Nebúkadne/ars) og berleiðing þjóðarinnar;
beimkoman og ástandið meðal binna beimfiuttu; þá er all
annað en glæsileg lýsing á þeim valdhöfum þjóðarinnar, er
sjeu konungar bennar, en jafnframt nefndir prestar bins
æðsta, og er greinilegt að þar er átt við stjórnendúr at ætt
Hasmonea; eftir þá muni koma konungur, sem ekki sje
af ætt prestanna, illur maður og óguðlegur, og muni fremja
margvisleg grimdarverk; er þar átt við Heródes mikla; minst