Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 37

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 37
29 ingar á vitrun þessari og er Ramiel engill látinn gefa hon- um skýringu (kap. 54.-55.). — Mikla skýið meikir öld þessa. Svörtu vötnin merkja s)rnd Adams, sem leiddi dauðann og spillingu inn i heiminn, syndir eftirkomandi kynslóða og óheillaviðburði í sögu ísraels. Siðustu svörtu vötnin merkja þrengingu, er koma muni yfir alla jörðina, og truflun á öllu: Fáir munu stjórna fjöldanum; fátækir munu verða rikir; illgerðamenn munu verða hærra setlir en heljur; vitrir munu þegja, en fávisir tala. Þjóðirnar munu heyja slrið við þjóð- höfðingjana og fjöldi manna láta iifið. Komist einhver lífs af úr striðinu, mun hann farast i jarðskjálfla; en sá sem bjargast hefir úr jarðskjálftanum, mun farast í eldi, og sá sem bjargast hefir úr eldinum, skal af hungri farast. — Tœru vötnin merkja þar á móti Abraham og afkomendur hans, sem lifðu eftir lögmáli guðs, þótti ekki ættu þeir það skrifað; Móse og aðra bestu leiðtoga lýðsins, löggjöfina og opinberanir guðs; rjettláta konunga og hamingjusama viðburði, er af guðhræðslu þeirra leiddi. — Eins og svörtu og tæru vötnin skiftast á, eins ælti hið illa og góða að skiflast á (kap. (56.—71.). — En að siðustu muni koma bjarta og leiftrandi eldingin. Með því er ált við Messías. Muni hann samansafna þjóðunum, láta sumar lífi halda en deyða aðrar, og grund- valla hásæti rikis sins. Allar þrengingar munu þá enda taka, en friður og fögnuður á jörðu ríkja (kap. 72.-74.). — Barúk þakkar guði fyrir opinberanir þær, er hann hefir látið hon- um í tje, og fær skipun um að stíga upp á tind fjalls eins að 40 dögum liðnum; muni hann þá verða hrifinn burt frá jörðunni (kap. 75.-76.). Þá kemur niðurlag bókarinnar. Barúk heldur áminningar- ræðu til lýðsins og skrifar eftir beiðni hans tvö huggunar og áminningarbrjef til bræðranna i útlegðinni (kap. 77.). — í fyrra brjefinu minnir Barúk lesendur sína á, að dómur guðs, sem yfir þá sje kominn, sje rjetllálur, og huggar þá með dómi guðs, er koma muni yfir þá, er nú þjaki þeim, og með frelsi sjálfra þeirra. Loks áminnir hann um, að vera guði trúir og halda fast við lögmál hans (kap. 78.-86.). Brjef þetta sendir hann með erni til 9Ví ættkvislanna i úl- legðinni (kap. 87.). Á þessu endar bókin i sinni núverandi mynd, en af 77, 19. sjest, að upprunalega hefir hún verið lengri. Bvi þar talar Barúk um annað brjef, er hann liafi sent til bræðranna i Babýlon. Og samkvæmt 76. kap. eru allar likur til, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.