Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 50

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 50
42 inga er líkt við syrgjandi ekkju eða við móður. — Tölur eru látnar tákna nöfn t. d. í 5. bók Sibylluspánna 12. og 14. v. (sbr. Opinb. Jóh. 13, 18.). Þá eru hinar mörgu vitranir og sýnir, sem rit þessi skýra frá. Eru lýsingarnar á þvi, er fyrir ber, ítarlegri en hjá spá- mönnum gamla testamentisins. — í sambandi við þessar vitranir og sýnir, sem opinberunarritin segja frá, hefir þeirri spurningu verið hreyft, hvort líta eigi á þær eins og á vitr- anir og sýnir þær, sem sagt er frá í ritum spámanna gamla testamentisins, eða hvort þetta í opinberunarritunum aðeins sje búningur, er notaður sje af höfundunum til þess að lýsa með því hugsunum sínum. Þessari spurningu verður að svara út frá ritunum sjálfum á þá leið, að þótl ýmislegt geri það sennilegt, að sumstaðar í ritunum sje aðeins um visvitandi tilbúinn hugsanabúning að ræða, sjeu þó ýmsar af vitrununum með þeim veruleikablæ, að naumast verði efast um, að þar komi til vor lýsingar á raunverulegum sýnum, er fyrir menn hafi borið í hrifningar- og draum- leiðsluástandi. Meðal helstu drátlanna, er benda i þessa átt, má nefna: Sjáandinn fastar áður en hann fær sýn sina eða vitrun, hann fær’ hana í svefnástandi eða í einveru, og á eftir er hann óstyrkur eða örmagna og óttasleginn. — Náskyldar vitrununum eru ferðir þær, er ýmsar af opin- berunarbókunum segja frá. Fer hinn útvaldi, er hrifinn verður frá jörðunni, þá með leiðsagnarengli eða englum sín- urn um himnana alla og fræðist um alt hið marga og mikla, sem þar er að sjá og heyra, kynnist þar liinni leyndardóms- fullu niðurröðun alheimsins, fær vitneskju um líf og störf englanna, vistarverur góðra manna og óguðlegra að jarðlíf- inu loknu, og fær jafnvel að sjá drottinn sjálfan og tala við hann auglili til auglitis, þar sem bústaður hans er í hinum efsta himni. Bundið og óbundið mál skiftist sumstaðar á í ritum þess- um, eins og þekt er frá spámannsritum gamla testamentis- ins. Sumstaðar er efnið ílokkað í kafia, en annarstaðar er samhengið laust. Annars er framsetningin æði margvísleg. Sumstaðar er efnið framsett í samtalsformi og talar sjáand- inn ýmist við engil þann, er leiðbeinir honum og skýrir fyrir honum, eða hann talar við hinn hæsta sjálfan. Sum- slaðar talar sá, er ritið er eignað, til atkomenda sinna eða til lýðsins, fræðandi eða áminnandi. Til eru brjef (I Op. Bar. sýrl. kap. 78. nn.), sæluboðanir o. s. frv.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.