Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 56

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 56
48 dimmur, sem bar með sjer sköpun allra lægri hluta. 3 Og jeg sá að það var gott, og sagði við hann: Far þú niður og ger þig fastan þar, og vertu grundvöllur hinna lægri hluta. Og það varð svo. Hann steig niður og festist og varð að grundvelli hinna lægri hluta, og fyrir neðan myrkrið er ekkert. 37 1 Og jeg skipaði svo fyrir, að taka skyldi af ljósi og myrkri, og jeg sagði: 2 Þjettist! Og það varð svo. Og jeg dreifði því út meðal ljóssins og það varð vatn, og jeg dreifði því út yfir myrkrið undir Ijósinu og þá festi jeg vötnin, það er að segja undirdjúpin. 3 Og jeg gerði grundvöll af Ijósi kring um vatnið og skapaði sjö hringa innan frá, og gerði vatnið eins og krystal vott og þurt, það er að segja eins og gler, og takmörk vatnanna og annara frumefna, og jeg sýndi hverju sinn veg, og stjörnurnar sjö hverja í sinum himni, að þær skyldu renna þannig, og jeg sá að það var gott. 4 Og jeS gerði aðskilnað Ijóss og myrkurs, það er að segja í miðju vatninu hjer og þar, og jeg sagði við ljósið, að það skyldi vera dagur, og við myrkrið, að það skyldi vera nótt. Og það varð kvöld og það varð morgunn, — hinn fyrsti dagur. €5í5 1 Heyrið, börn min! Áður en allar skepnur voru skapaðar, skapaði drottinn sj'nilega og ósjmilega hluti. 2 Og þegar þessi timi var korninn og liðinn, skiljið, að eftir það alt skapaði hann manninn í líkingu sinnar eigin mynd- ar og gaf honum augu til að sjá með, eyru til að heyra, hjarta til að hugsa og skynsemi til að íhuga. 3 Og drottinn sá öll verk mannsins og hann skapaði allar skepnur hans. Og hann skifti niður tímanum; úr tímanum ákvað hann ár, og árunum skifti h'ann í mánuði, en mán- uðunum í daga, og dagana ákvað hann sjö. 4 Og þannig ákvað hann stundirnar, mældi þær út ná- kvæmlega, svo að maðurinn- gæti hugsað um tímann og talið ár, mánuði og stundir, breytingar þeirra, bju-jun og endi, og svo að hann gæti talið lífdaga sína frá bj'rjun til dauða, og hugsað um synd sína og ritað verk sín vond og góð. b Því að ekkert verk er hulið fyrir drolni, til þess að sjerhver maður skuli þekkja verk hans og aldrei brjóta á móti boðum lians, og geyma handrit mitt frá einni kynslóð til annarar«. Með von og eftirvæntingu beið Gyðingurinn einnig dá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.