Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 61

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 61
53 trúin ekki slept. Ef guð stjórnaði ekki beinlínis, hlaut hann að gera það óbeinlínis. Það hlutu að vera til verur, sem brúuðu djúpið milli skaparans og skepnunnar. Ríkisstjórn hátignarinnar á hæðum hugsuðu Gj'ðingar sjer svipaða stjórn voldugustu jarðnesku valdhafanna. Eins og jarðnesku kon- ungarnir höfðu hirð um sig og ljetu aðra stjórna fyrir sig, eins hugsuðu Gyðingar sjer á síðgyðingdómstímabilinu, að guð væri umkringdur af himneskri hirð, sem framkvæmdi vilja hans. Þeir hugsuðu sjer stjórnað frammi fyrir guði, en að guð sjálfur stæði ofar beinum afskiftum af heimsstjórn- inni. Og eins og kunnugt var, að nytsamt hafði reynst fyrir jarðneska valdhafa, að hafa allar sljórnarfyrirskipanir skrif- legar, eins festist sú hugmynd, að stjórn guðs sje einnig skriíleg. Hugsa menn sjer alt skrifað á töílur eða bækur á himnum, bæði lögmálið, framtíð manna, gerðir manna, góð- verk og afbrot, o. fl. Að vísu hafði þegar á gamla testa- mentistímanum bólað á hugmyndum þessum um bækurn- ar,1) en þær verða miklu ákveðnari og víðtækari á síðgyð- ingdómstímabilinu. I Daníelsbók er talað um þá, er skráðir finnist í bókinni,2) þ. e. lífsbókinni, og í sambandi við lýs- inguna á dóminum sagt, að bókunum hafi verið flett upp.3) En sjerstaklega talar 1. Enokshók oft um himnesku hæk- urnar og töflurnar, og er þeim þar meðal annars lýst á þessa leið: »H1 1 Og liann sagði við mig: Lít á, Enok, þessar himnesku töflur og lestu það, sem á þær er ritað og taktu vel eftir öllu. * Og jeg leit á töflurnar himnesku og las alt, scm á þær var ritað, og skildi það alt. Jeg las bókina urn allar gerðir mannkynsins og um öll börn holdsins, sem verða munu á jörðunni til fjarlægustu kynslóða. 3 Og þegar í stað vegsamaði jeg hinn mikla drottinn og konung dýrðarinnar að eilífu, fyrir það að hann hefir gert öll verk heimsins, og jeg lofaði drottinn vegna þolinmæði hans og vegsamaði hann vegna mannanna harna. 4 Og þvi næst sagði jeg: Sæll er sá maður, sem deyr í rjettlæti og gæsku; 1) Sbr. 2. Móseb. 32, 32. n.; Dav. sálm. 69, 29. 2) 12, 1. 3) 7, 10.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.