Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 64

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 64
56 6 Saraqael, einn hinna heilögu engla, sem er settur yfir and- ana, sem syndga í andanum. 7 Gabríel, einn hinna heilögu engla, sem settur er yfir Paradís og höggormana og kerúb- ana. 8 Remíel, einn hinna heilögu engla, sem Guð setti yfir þá, sem risa uppv. En í 40. kap. sömu bókar standa svofeld ummæli um erkienglana fjóra: »40 1 Og því næst sá jeg þúsundir þúsunda og tíþúsund- ir tíþúsunda, jeg sá fjölda, sem hvorki varð tölum talinn nje reiknaður, standa frammi fyrir drotni andanna. 2 Og við fjór- ar hliðar drottins andanna sá jeg fjögur auglit ólík þeim, sem aldrei sofa; og jeg lærði nöfn þeirra, því að engillinn, sem með mjer fór, sagði mjer nöfn þeirra og sýndi mjer alla leynda hluti. 3 Og JeS heyrði raddir auglitanna fjögurra þar sem þeir sungu lofsöngva frammi fyrir drotni dýrðarinnar. 4 Fjrrsta röddin lofar drottinn andanna sí og æ. 5 Aðra röddina heyrði jeg lofa hinn útvalda og hina útvöldu, sem halda sjer fast að drotni andanna. 6 Þriðju röddina heyrði jeg ganga í fyr- irbæn fyrir þá, sem á jörðu búa, og sárbæna í nafni drott- ins andanna. 7 Og jeg heyrði fjórðu röddina bægja burt Sa- tönunum og harðbanna þeim að koma fram fyrir drottin andanna til þess að ákæra þá, sem á jörðu búa. s Og þvi næst spurði jeg engil friðarins, sem með mjer var og sýndi mjer alt, sem hulið er: Hver eru þessi fjögur auglit, sem jeg hefl sjeð og heyrt raddir þeirra og ritað upp? 90g hann sagði við mig: Sá fyrsti er Míkael, hinn miskunnsami og langlundaði; sá annar, sem settur er yfir alla sjúkdóma og sár mannanna barna, er Rafael; sá þriðji, sem settur er yflr öll völd, er Gabríel, og sá fjórði, sem settur er yfir afturhvarf til vonar, þeirra sem erfa eilíft Iíf, er nefndur Fanúel«. Störf englanna voru bæði mörg og margvisleg. Um serafa, kerúba og ofana segir 1. Enoksbók, að þeir sofi aldrei, en haldi vörð um dýrðarhásæti hins heilaga.1) Þeir lofsyngja guði, tigna hann og tilbiðja. Um það segir 1. Enoksbók: »39 12 Þeir, sem aldrei sofa, lofa þig. Þeir standa frammi fyrir dýrð þinni og lofa, tigna og lofsyngja svo mælandi: Heilagur, heilagur, heilagur er drottinn andanna. Hann fyllir jörðina með öndum. 13 Og augu mín litu alla þá, sem ekki 1) 71, 7.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.