Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 78

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 78
70 skýrt frá. Er í 3ja himni sælustaður rjettlátra og kvalastaður fyrirdæmdra, en í öðrum himni eru föllnu englarnir i varð- haldi til dómsdags. í Barúksbók grísku eru einnig svipaðar hugmyndir; allir þeir óguðlegu menn, sem riðnir voru við byggingu Babelturnsins, eru í skepnuliki látnir dvelja í lta og 2um himni, aðrir vondir menn dvelja i hades i 3ja himni, en sálir rjettlátra njóta sælulífs í 4ða himni. — Hin skoðunin verður þó siðar alment ríkjandi, að rjettlátir einir fái bústað á himnum, en undirheimar verði bústaður allra óguðlegra þegar eftir dauðann og síðar hinn endanlegi kvala- staður þeirra, en að rjettlátir komi þangað alls ekki, nema þá til millibils- eða bráðabirgðadvalar fram að dómsdegi. Þegar þróunin er komin á þetta stig verða undirheimar ekki varanlegur bústaður annara en hinna óguðlegu eftir dóminn og illu andanna og djöfulsins, sem eiga að kveljast þar. Var kvalastaðurínn nefndur gehenna eftir dalnum með þvi heiti (þ. e. Hinnomsdal) sunnanvert við Jerúsalem, þar sem Gyðingar eitt sinn höfðu fórnað Mólok börnum sínum. Var dalur sá viðurslygð í hugum allra guðhræddra Gyðinga og orðin í Jesaja 66, 24., þar sem talað er um að ibúar hinnar nýju Jerúsalem muni sjá hræ þeirra manna, sem rofið hafi trú við Jahve, þvi að ormur þeirra muni ekki deyja og eldur þeirra ekki slokkna, heimfærð upp á þennan slað. Á þann hátt varð Hinnomsdalur, þar sem ormurinn nagaði og eldurinn brendi, að ímjmd kvalastaðarins, fyrst kvalastaður óguðlegra Gyðinga, en síðar að kvalastað allra óguðlegra manna. Gehenna vai’ð að eldsvíti, að helvíti, og hinir óguðlegu fóru þar í óslökkvandi eld. Er dalnum lýst á þessa leið í 27. kap. 1. Enoksbókar: y>2'7' 1 Þá sagði jeg: Til hvers er þetta blessaða land, sem alt er vaxið trjám, og þessi bölvaði dalur á milli? 2 En Úríel, einn hinna heilögu engla, sem með mjer var, svaraði og sagði: Úessi bölvaði dalur er ætlaður þeim, sem bölvaðir eru að eilifu. Hjer á að safna þeim öllum saman, sem mæla af vörum sínum ósæmileg orð gegn drotni og tala illa um dýrð hans. Hjer á að safna þeim saman og hjer verður dómstaður þeirra. 3 Á siðustu dögum birtist yfir þeim rjett- látur dómur í návist þeirra, sem rjettlátir eru að eilífu. Hjer skulu hinir miskunnsömu lofa drottin dýrðarinnar, hinn ei- lifa konung. * Á dögum dómsins yfir hinum fyrnefndu munu þeir (þ. e. hinir rjettlátu) lofa hann fyrir miskunn hans, því að sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.