Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 95

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 95
87 og orðið þeim undirgefnir, sem í ótta eru vitrir og skiln- ingsgóðir; og undirbúið sálir yðar, svo að þjer skiljist ekki við þá. 6 Og ef þjer gerið þetta, munu fyrirheitin ná til yðar. . . . 84 6 Sjá, jeg segi yður því þetta eftir að þjer haflð liðið. Ef þjer hlýðið þessu, sem yður hefir sagl verið, þá munuð þjer fá hjá hinum máltuga alt, sem geymt var og ætlað yður. 7 Látið enn fremur þetta brjef vera vitni milli min og yðar, svo að þjer megið muna boð hins máttuga og að það megi vera mjer vörn frammi fyrir þeim, sem sendi mig. 8 Og munið eftir lögmálinu og Zíon, og landinu helga og bræðrum yðar, og sáttmála feðra yðar og gleymið ekki há- tíðum og sabbatsdögum. 9 Og lálið sonum yðar eftir þetta hrjef og erfikenningu lögmálsins, eins og feður yðar ljetu yður þetta eftir. 10 Og biðjið óaflátanlega allar stundir, og tilbiðjið hinn máttuga kostgæfilega, svo að hann geti kom- ist i sátt við yður og tilreikni ekki fjölda synda yðar, heldur minnist ráðvendni feðra yðar«. En í 4. Esrabók eru einnig eftirtektarverð ummæli um lögmálið. Þar stendur: »9 29 Og jeg sagði: Ó drottinn! Þú opinberaðir þig sann- arlega fyrir feðrum vorum á eyðimörkinni, þegar þeir fóru út af Egiptalandi, og þegar þeir reikuðu um ótroðna og ófrjósama eyðimörkina. 80 Og þú sagðir: 0, ísrael, heyr orð mín. ó, Jakobs niðjar, hlýðið röddu minni! 81 Því að, sjá, jeg sái lögmáli mínu í yður, og það á að bera ávexti í yður, og þjer eigið að verða dýrðlegir í því að eilífu. 82 En feður vorir, sem lóku við lögmálinu, hlýddu því ekki, og bjeldu ekki lagaboðin, en samt fórust ekki ávextir lögmálsins, og ekki gat það heldur farist, því að það var frá þjer. 88 En þeir, sem tóku á móti því, fórust, af því að þeir geymdu ekki það, sem í þá var sáð. Si Nú er það al- geng regla, að þegar sáð hefir verið í jörðina, skip sett á flot, eða matur eða drykkur settur í ílát, og svo ber við að útsæðið, eða það, sem sett er á flot, eða það, sem í ílátið hefir verið látið, ferst, — ferst að vísu, en staðurinn er þó eftir, þar sem það var sett. 85 En svo er eigi um oss. 86 Vjer, sem höfum tekið við lögmálinu og syndgað, hljótum að farast, og hjörtu vor líka, sem við því tóku. 87 En lögmálið ferst ekki, heldur varir i dýrð sinni«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.