Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 97

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 97
89 En í 4. Esrabók er Esra opinberað, að hann þurfi ekki að hræðast framtíð sina i öðru lífi, þar eð liann eigi tjár- sjóði góðra verka hjá guði geymda, sem honum þó ekki verði vísað á fyr en á efsta degi.1) Skyld hugmynd þessari um himnesku fjársjóðina kemur fram í 3. Barúksbók.2) Barúlc sjer í fimta himni ker eitt, sem Míkael hjelt á; var kerið gríðarstórt, eins djúpt og bilið milli himins og jarðar og víddin eins mikil og langt er milli norðurs og suðurs. Fjekk Barúk að vila, að i ker þelta væru látnir verðleikar og góðverk rjettlálra og kerið með því ílult fram fyrir guð. Er þvi nánar iýst í bókinni á þessa leið: »11 8 Og jeg sá Míkael, yfirboðara englanna, og hann hjelt á geysistóru keri. D57pt þess var eins mikil og bilið milli him- ins og jarðar, og viddin eins og fjarlægðin milli norðurs og suðurs. 9 Og jeg sagði: Herra, hvað er það, sem Míkael erki- engill lieldur á? Og hann sagði við mig: f*að er það, sem verðleikar hinna rjetllálu eru látnir i og þau góðverk, sem þeir gera, og ílutt eru fram fyrir hinn himneska guð. 13 1 Og meðan jeg var að tala við þá, sjá, þá komu englar og báru körfur fullar af blómum. Og þeir fengu Míkael þær. 2 Og jeg spurði engiíinn: Herra, hverir eru þ.etta, og hvað er það, sem þeir komu með hingað við hlið sjei ? 8 Og hann sagði við mig: Þetta eru englar, sem eru með hinum rjetllátu. 4 Og erkiengillinn tók körfurnar og kastaði þeim í kerið. 6 Og engillinn sagði við mig: Bessi blóm eru verðleikar hinna rjettlátu. 6 Og jeg sá aðra engla, sem báru körfur, er hvorki voru tómar nje fullar. Og þeir tóku að kveina og þorðu ekki að koma nær, vegna þess að þeir höfðu ekki sigurlaunin fullkomin. 7 Og Míkael kallaði hárri röddu og sagði: Komið hingað lika, þið englar, færið mjer það, sem þið komið með. 8 Og Mikael var ákaflega hryggur og engillinn, sem með mjer var, vegna þess, að þeir fyltu ekki kerið. 13 1 Og þá komu á sama hátt aðrir englar grátandi og harmandi, og sögðu óttaslegnir: Sjá, hvað vjer erum dauð- hryggir, ó, herra, því að vjer vorum sendir til vondra manna, og vjer óskum að vera lausir við þá. 2 Og Míkael sagði: Þjer megið ekki yfirgefa þá, til þess að óvinurinn fái ekki yfir- hönd að lokum. En segið mjer hvers þjer óskið. 3 Og þeir 1) 7, 77. 2) Kap. 11.-16. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.