Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 99

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Page 99
91 för Móse og 4. Esrabók, sem bæði halda gagnstæðum skoð- unum fram. Að vísu er á þessum eina stað, sem áður hefir verið getið um, í Himnáför Móse, því haldið fram, að styrkur þjóðar- innar stafi af því, að forfeðurnir hafi ekki freistað guðs nje brotið boð hans, en annars kveður þar við annan tón. Þar er rik meðvitund fyrir náð guðs og miskunn, eins og sjest af ummælum þeim, er trúárhetjunni Móse eru lögð i munn: »Þvi að miskunnsemi hans og langlyndi hafa fallið mjer í skaut, ekki vegna dygðar nje styrkleika af minni hálfu, heldur af náð hansoc.1) Og um útvalningu þjóðarhinar er sagt: »Jeg segi þjer því, Jósúa: Það er ekki fyrir sakir guð- hræðslu þjóðarinnar að þú munt útrýma heiðingjunum«.2) Jafnframt er þó nauðsyn góðra verka haldið fram og gert ráð fyrir siðferðilegri ábyrgð: »lí3 10 Fyrir því skulu þeir, sem framkvæma og uppfylla hoð guðs, aukast og hlómgast. 11 En þeir, sem syndga og hafa boðin að engu, skulu vera án sælunnar, sem áður var nefnd, og heiðingjarnir skulu refsa þeim með margs- konar plágum. 12 En það er ekki leyft að útrýma þeim alveg nje eyða«. í 4. Esrabók er gert ráð fyrir þvi, að annar eins maður og Esra eigi íjársjóði góðra verka hjá guði geymda, en þetta er ekki alment um mennina. Þvert á móti. Syndin og spillingin er hið almenna og því um harla lílið hrósunar- efni að ræða. Umhugsunin urn lögmálið vekur því fremur ótta hjá mönnum, en hjálpræðisvonir. Og það sem rnenn þarfnast mest, er miskunn guðs og fyrirgefning. »Því að í sannleika: Enginn er sá á jörðu borinn, sem eigi hefir illa breytt, nje meðal þeirra, sem til eru, að eigi hafi hann syndgað«.3) 2. Verk og trú. Hugmyndir síðgyðingdómsins um verðleika verkanna áltu ekki á neinn hátt að skyggja á trúna og mikilvægi hennar í hugum manna. Þvi að mönnum var það fyllilega ljóst, að hver Gyðingur ætti að trúa á hinn eina sanna guð, guð hinnar 1) 12, 7. 2) 12, 8. 3) 8, 35.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.