Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 112

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 112
104 og kveinað, og eru harmatölur hans hinar átakanlegustu. Hann segir meðal annars: »'7' 62 Og jeg svaraði og sagði: Ó, jörð! Hvað hefir þú framleitt, ef skynsemin er af dufti þínu komin eins og aðrir skapaðir hlutir! 03 Betra hefði verið að duftið sjálft hefði aldrei til orðið, svo að skynsemin hefði ekki getað orðið til af því. 04 En eins og er, vex skynsemin upp með oss, og þess vegna kveljumst vjer, þar eð vjer förumst og vitum af því.. 65 Mannkynið má kveina, dýr merkurinnar vera glöð! Allir þeir, sem á jörð eru bornir, mega hryggjast, en kvikfjeð og hjarðirnar gleðjast! Gti Því að þeim er miklu betur farið en oss. Þau eiga ekki von á neinum dómi, og ekki vita þau af neinum kvölum nje sælu, sem þeim sje heitið eftir dauðann. 67 Því að hvað stoðar það oss, þótt vjer eigum að lifa, ef vjer eigum samt að þola ógurlegar kvalir? 08 Því að allir þeir, sem á jörð eru bornir, eru saurgaðir af ranglæti, fullir af syndum, lilaðnir misgerðum. 69 Og ef til vill væri það miklu betra fyrir oss, að vjer ættum ekki að koma fyrir dóm eftir dauðann! 70 Og hann svaraði og sagði: Þegar hinn hæsti skapaði heiminn og Adam og alla aíkomendur hans, þá fyrirbjó hann fyrst dóminn og þá hluti, sem dóminum tilheyra. 71 En nú mátt þú skilja af þínum eigin orðum, þar sem þú sagðir að skynsemin yxi upp með oss. 72 Því að fyrir þær sakir skulu jarðarbúar kveljast, að þeir hafa skilið, en þó samt framið ranglæti, þeir hafa fengið fyrirmæli, en ekki haldið þau, og þótt þeir fengju lögmálið, höfðu þeir að engu það. sem þeir fengu. 73 Hvað munu þeir þá geta sagt í dóminum, eða hverju ætla þeir að svara á síðustu tímum? 74 Því að hversu lengi hefir ekki hinn hæsti verið lang- lyndur við ibúa jarðarinnar, — en þó sannarlega ekki þeirra vegna, heldur vegna tímanna, sem hann hefir ákveðið!« (Sjá enn fremur 7, 116.—120. á bls. 99 n.). Einnig er því í 2. Enoksbók neitað, að dánir menn rjett- látir geti áunnið öðrum hjálpræðið með fyrirbænum sínum: »Og ekki skuluð þjer segja, börnin mín: »Faðir vor stendur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.