Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 115

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Blaðsíða 115
107 hve miklu göfugra það eigi að vera öllum heimsrikjunum, er lýst með líkingunni um dýrin og veruna, sem kom í skýjum himins og líktist mannssjmi. Eins og maðurinn er dýrunum æðri, eins miklu æðra átti guðsríkið að vera heimsríkjunum, enda áltu öll heimsveldi að þjóna því og hlýða. Samkvæmt þessum elstu hugmyndum var framtíðari’íkið guðsriki að því leyti, sem það átti uppruna sinn dásamleg- um afskiftum guðs að þakka, en annars var það ríki ísra- els, bundið við Gyðingaþjóðina, eftir að allir óvinir þjóðar- innar höfðu verið yfirunnir, pólitiskt ríki, er renna átti upp, þegar Israel hafði náð yfirráðum yfir öðrum þjóðum og undirokað alla heiðingja. Það var ríki, sem ekki aðeins var bundið við þessa jörð, gæði hennar og gleði, heldur bein- línis bundið við landið helga og höfuðborgina Jerúsalem. Alla heiðingja átli að reka þaðan burtu og hreinsa landið af heiðingjum og byggja svo dýrðlegt musteri í hinni helgu borg. Því að muslerisþjónusta og lögmálshald álti að haldast áfram. Þjóðin átti að verða fjölmennari við það, að Gyð- ingar þeir, er dreifðir voru um allan heim, kæmu aftur heim til landsins helga. Átti þjóðin að verða þar hamingjusöm í sínu eigin landi og af guði blessuð með gnægð allra gæða. Manna átti að falla af himnum, eins og í gamla daga; jörðin bera tíþúsundfaldan gróða; villidýr hætta árásum á mennina; öll barátta hætta manna á milli og öll sorg og sjúkdómar hverfa; menn verða æfagamlir, alt að þús- und ára, og tala afkvæma þeirra miklu meiri en alment gerist; menn áttu að eignast all að þúsund börnum. En ekki voru hugmyndirnar urn þetta þráða sæluriki þó ein- skorðaðar við ytri gæðin eða ytri velgengni eina. Gyðingar hugsuðu sjer í ríki þessu fullkomið trúar- og siðferðisástand. Guð væri þar nálægur þjóð sinni, byggi meðal þjóðarinnar, vildi vera faðir hennar, en hún ætti að vera barn hans. Jerúsalem ætti að vera hreinn og heilagur staður og jrjóðin, sem þar og í landinu byggi, hreinn og heilagur lýður. Og ekki aðeins hinir rjettlátu, sem á lífi væru, þegar ríkið yrði stofnað, áttu að verða þegnar þess, heldur áttu einnig trú- aðir Gyðingar, sem dánir voru, að ganga út úr gröfunum og njóta gæða ríkisins. Þessar elstu þjóðarvonir birtast í ýmsum æðimismunandi myndum og búningi í opinberunarritunum. Þeirn má meðal annars kynnast af mörgum ummælum i elstu köílum 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.