Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 139

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 139
131 3. Upprisulíkaminn. Óandlegustu hugmyndirnar um upprisulíkamann voru þær, að hinir dánu ættu að risa upp eins og þeir hefðu verið lagðir í gröfina.1) En þessi skoðun gat, sem eðlilegt var, ekki haldist óbreytt til lengdar og börðust andlegri skoðanir um að ryðja henni úr vegi. Voru ummæli Daníelsbókar tekin til fyrirmyndar og höfðu mótandi áhrif á hugmyndir manna. »Hinir vitru munu skína eins og Ijómi biminhvelfingarinnar og þeir, sem leitt hafa marga til rjettlætis, eins og stjörn- urnar um aldur og æfi«, stendur þar.2) Þessar hugmyndir endurtaka síðari höfundar sífelt á ný með ýmsum breyting- um. í 1. Enoksbók segir svo: »Verið öruggir! Áður voruð þjer ofurseldir smáninni og angraðir með vonsku (annara); en nú munuð þjer skina eins og ljós himins, þjer munuð skína og verða sjeðir, og hlið himins munu opnast fyrir yður«.3) Sbr. 4. Esrabók, þar sem stendur: »Sjölta gleðin (er sú), að þeim er sýnt hvernig andlit þeirra eiga að skína eins og sólin og hvernig þær eiga að verða látnar líkjast Ijósi stjarnanna og verða óforgengilegar upp frá því«.4 5) Upprisulíkamanum er einnig líkt við dýrðarklæði, sem hinir rjettlátu eigi að verða skrýddir. Svo segir í 1. Enoksbók: »Og þeir skulu verða skrýddir dýrðarklæðum, og þau verða ldæði lifsins frá drotni andanna. Og klæði yðar munu ekki eldast, nje djrrð yðar hverfa frammi fjrrir drotni andanna«.6) Hinir sælu framliðnu eiga i upprisunni að líkjast englun- um á himnum, enda eiga þeir að verða fjelagar þfeirra: »104 4 Verið öruggir og varpið eigi hurt von yðar; því að þjer munuð eignast mikinn fögnuð, eins og englar himins. . . . 6 Og óltist ekki þjer, sem rjettlátir eruð, þegar þjer sjáið viðgang og veldi syndaranna, verðið ekki fjelagar þeirra, 1) Sbr. 2. Makk. 7, 11.; 14, 46. 2) 12, 3. 3) 104, 2. 4) 7, 97. 5) 62, 15. n.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.