Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 155

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Síða 155
147 sá jeg, hvernig geysistórt undirdjúp svelgdi jörðina og fjall hrundi á fjall ofan og hver hæð sökk ofan á aðra; og há trje rifnuðu upp frá rótum og þyrluðust niður og sukku í und- irdjúpið«. Enn á öðrum stöðum í sömu bók1) er talað um, að fjöll- in muni bráðna sem úr vaxi væru. Er það hugmyndin um eyðandi eldinn, sem þar kemur fram. Verður sú skoðun al- menn, að alt muni í eldi farast og heimurinn brenna upp. Er heimsbrunanum ljTst í Sibylluspánum með svofeldum orðum: »Og öll hin margvislega festing mun falla niður á heilaga jörðina og sjóinn, og þá mun falla niður óstöðvandi foss æðandi elds og brenna land og sjó. Og festing himinsins og stjörnurnar og sköpunarverkið alt mun kastast saman 1 bráðna hrúgu og leysast alveg sundur. Þá munu lýsandi hnettir himinsins ekki framar til vera, engin nótt, enginn morgunn, engir ákveðnir dagar að gæta að, ekkert vor, ekk- ert sumar, enginn vetur nje haust«.2) 3. Fyrirboðar heimsendis. Vjer sjáum af opinberunarritunum, að menn á síðgyðing- dómstímabilinu hafa álitið, að þeir hefðu nokkra vitneskju um, hvenær heimurinn myndi farast, þar eð guð hefði ákveðið heimsrásinni fastsett takmörk og opinberað það guð- hræddum sjáendum. Daníel hefði verið þetta opinberað3) og bygðu menn síðar á útreikningi hans um það, hversu langt myndi til endalokanna. Enok hefði líka fengið opinberun um heimsrásina, um að 6 þúsundir ára væru frá sköpun heims til dómsdags, en eftir það kæmi þúsund ára sælutími (sbr. bls. 113). Esra hefði einnig hlotnast vitneskja um takmörk þáu, er guð hefði sett rás tímanna. Segir svo um það í 4. Esrabók: »4 33 þá svaraði jeg og sagði: Hve lengi (dregst þetta) og hve nær koma þessir hlutir fram? Því að æfiár vor eru fá og ill. 34 Og hann svaraði mjer og sagði: Þjer liggur ekki meira á en hinum hæsta. Því að þú flýtir þjer vegna sjálfs þín, en hann vegna margra. 35 Spurðu ekki sálir hinna rjeltlátu í geymslustöðum sínum sömu spurningar og þú? 1) T. d. 1, 7.; 52, 6. n. 2) 3. bók, v. 83. nn. 3) 9, 24, n.; 12, 11. n.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.