Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 161

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1920, Side 161
153 fyr en búið er að skera upp það, sem sáð var, og fyr en akur hins illa er horfinn«. Út frá þessari sannfæringu um komandi nýja veröld vill hölundur 4. Esrabókar, að menn líti á þjáningar og böl þessa lífs. Lifið sje erfitt vegna syndarinnar, fult börmunga. En aðeins gegnum hörmungar þessa lifs sje hægt að komast inn í sælu komandi aldar. Tekur höfundur líkingar tvær til þess að gera mönnum skiljanlegt, að svo liljóti að vera. Önnur likingin er um haf eilt, stórt og mikið, sem aðeins er hægt að sigla inn í um örmjótt sund eða innsiglingu. »T 1 Þegar jeg var að enda við að mæla þessi orð, þá var sendur til mín engillinn, sem hafði verið sendur til mín und- anfarnar nætur. 2 Og hann sagði við mig: Rís upp, Esra, og hlýð á þau orð, sem jeg kem lil að tala til þín. 8 Og jeg sagði: Tala þú, herra! Þá mælti hann við mig: Það liggur haf eitt víðáttumikið, breilt og stórt. 4 En inngangúrinn að því liggur um örmjótt sund, sem líkist á. 5 Sá, sem nú óskar að komast inn á hafið til þess að sjá það eða sigla um það, hvernig gelur hann komist inn á hið víðáltumikla haf, ef hann fer ekki gegnum þrönga sundið?« Hin líkingin er um horg, h}'gða á sljettlendi, þar sem gnægð sje allra gæða. Að staðnum er aðeins einn vegur, hæði mjór og hæltulegur og afarerfiður umferðar. »T 8 Og nú skal jeg segja þjer aðra (líkingu). Borg cr hygð á sljelllendi og er full af allskonar gæðum. 7 En inn- gangurinn í hana er þröngur, og er einstigi, sem liggur í þverhnípi með eld á hægri hönd og djúpt vatn á vinstri hönd. 8 Það er aðeins einn stígur, sem liggur þar á milli, milli eldsins og vatnsins, og svo þröngur er stígurinn, að liann rúmar aðeins fótspor eins manns í einu. 9 Ef manni er nú gefin þessi borg í arf, getur erfinginn þá náð arfleifð sinni, nema með því að ganga gegnum þær hættur, sem sett- ar eru fyrir hann? 10 Og jeg sagði: Vissulega hefir þú rjett að mæla, herra!« Líkingarnar heimfærir höfundur upp á þessa öld og hina komandi. Yegir þessarar aldar urðu við syndafall Adams mjóir, dimmir og hællulegir, og vondir og erfiðir yfirferðar. Brautir komandi heims, komandi aldar, eru aftur á móti breiðir og hæltulausir, og þar öðlast menn ávexti ódauðleik- ans. En höfundur álítur, að um mjóu vegina verði menn að fara til þess að komast á hina breiðu og hæltulausu, og vill mcð líkingum sinum hafa sýnt fram á, að hörmungar þessn 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.