Búnaðarrit - 01.01.1911, Page 363
BÚNAÐARRIT.
343
Innlag í þessa sjóðbók er 40 aurar af hverju kíló-
grammi, í hvert skifti sem peningar koma fyrir send-
ingu, og alt sem kemur inn fyrir selda muni eða annað
því um Jíkt. Gjöldin tvíritast öll. í fremsta títgjalda-
dálkinn ritast þau öll, hver svo sem þau eru, í hina
liðast þau í sundur og skrifast í viðkomandi dálka. Sé
því alt rétt talið, þá á summu fremsta títgjaldadálksins
að bera saman við summu hinna allra. Mismunur
tekna og gjalda segir hve mikið sé í sjóði, og þegar
reikningarnir eru gerðir upp hve miklu sé að skifta
milli hluthafa.
í aðra sjóðbók færir reikningshaldari hinn hlut.a
smjörpeninganna til tekna, en borgar þá aftur tít til hlut-
hafa. Útborganir í henni og mótteknir peningar í höfuð-
bók eiga að bera saman.
g. Um meðalfeiti áfanna verður að geta1). Htín finst
með því að leggja allar feitiprósenturnar, sem feng-
ist hafa við áfarannsóknina, saman og deila í tít-
komuna með fjölda þeirra.
h. Þá þarf að segja frá stofnári btísins, og hve margir
hluthafav hafi verið þá og hve margir þeir sé ntí.
i. Mjög fróðlegt væri að fá að vita, tír hve mörgum
ktím og ám væri sendur rjómi til btísins.
k. Og að síðustu þarf að taka fram, hvenær btíið hafi
byrjað að starfa á árinu og hvenær það hafi hætt.
Gott væri líka að fá upplýsingar um, hve margir
væri í stjórn þess og hvernig flutning ijómans væii
íyrir komið.
1) í bréfi til Bf. ísl. með reikningsformunura segir nefndin:
„Þær fáu feitirannsóknir, sem gerðar liafa verið á áfunum á
rjómabúunum, benda á, að það sé 0.25—l,5°/o af feiti eftir í
þeim. Þessi munur er svo mikill, að munað getur á meðalbúi
300—400 kg. af smjöri. Að sama skapi gæti feitin, sem fer i
smjörkílógramm, verið misjöfn, og munar þetta sjálfsagt onn
meiru. Bæði vegna hluthafa og bústýranna sjálfra er bráðnauð-
synlegt, að þetta verði rannsakað.“ Útg.