Búnaðarrit - 01.01.1911, Qupperneq 367
Ræktunarsjóðurinn 1911.
Lán voru heimiluð úr sjóðnum þetta ár 28, alls
16550 kr., þar af vorn 18 jarðabótalán, 10750 kr., og
10 ábýliskaupalán, 5800 kr. Lánbeiðnirnar voru alls
37. Allar þær beiðnir voru teknar til greina, sem svo
var háttað eða frá gengið, að unt var að sinna þeim.
Styrkur til lífsábyrgðarlcaupa til viðbótartryggingar
fyrir ábýliskaupaláni var veittur Sigurði Sigurðssyni
á Iðu.
Verðlaun fyrir jarðabætur fengu 66 af 88 umsæk-
jöndum, alls4100kr. Af þeim mönnum, sem verðlaunin
fengu, höfðu 16 fengið verðlaun áður, 14 einu sinni og
2 tvisvar, og eru nöfn þeirra merkt með * í skrá þeirri,
er hér fer á eftir, yflr úthlutun verðlaunanna.
150 kr. Gestur Einarsson á Hæli, Árnessýslu,
Sigurður Sigurðsson, skólastj. á Hólum, Skagafj.s.
125 kr. *Páll Sigurðsson i Þykkvabæ, V.-Skaftafellss.,
Guðni Árnason á Strönd, Árnessýslu,
•Hallgrímur Kristinsson i Reykhúsum, Eyjafj.s.
100 kr. ‘Erlendur Gunnarsson á Sturlu-Reykjum, Borgarf.
75 kr. Björn Hallsson á Rangá, N.-Múlasýslu,
*Helgi Þórarinsson i Þykkvabæ, V.-Skaftafellss.,
Sveinn Ólafsson í Suður-Hvammi, sömu sýslu,
Árni Jónsson í Pétursey, sömu sýslu,
*Kristinn Guðmundsson í Miðengi, Árnessýslu,
Jón Guðmundsson á Valbjarnarvöllum, Mýras.,
Ólafur Ólafsson próf. í Hjarðarholti, Dalasýslu,
*Helgi Guðmundsson á Ketilstöðum, sömu sýslu,
*Magnús Magnússon á Gunnarsst.öðum, sömu sýslu,
Jónmundur Halldórsson prestur á Barði, Skagafj.s.,
*Vilhjálmur Einarsson á Bakka, Eyjafjarðars.,
*Árni Guðmundsson á Þórisstöðum, S.-Þing.s.,
Ólafur Thorlacius læknir á Búlandsnesi, S.-Múlas.