Hugur - 01.01.1988, Síða 10

Hugur - 01.01.1988, Síða 10
ÞUNGIR ÞANKAR HUGUR ekki má dveljast við að sinni. En ferrótakenningin gerði sitt gagn óháð deilu Empedóklesar og Parmenídesar. Samkvæmt henni vom flest algeng efni, eins og mjólk, blóð, bein, hár, gufa og reykur, blöndur af frumefnunum. Með því að hrista blöndumar, mylja þær, hita, kæla eða brenna, mátti gera sér grein fyrir samsetningu þeirra og skýra þannig eig- inleika þeirra, í stuttu máli greina þær í frumþætti, eða þátta- greina þær eins og það er orðað í nútímaefnafræði. Þótt Empedókles tali um samsetningu ýmissa efna úr frumefnunum fjómm, em lýsingar hans nokkuð skáldlegar, þannig að vafi leikur á því hvort hann hafi nokkum tíma kannað efnin sjálfur með tilraun. Hins vegar er enginn vafi á því að Aristóteles sameinaði tilraun og kenningu, eins og við komum bráðum að. Þess verður að geta, að hvort sem Empedókles sjálfur fékkst við raunvemlega efnagreiningu eða ekki, þá hafði hann gælt við hugmyndina um magngreiningu, sem er nútímaorðfæri um greiningu á hlutföllum frumþátta efnis. Á einum stað í textabroti, sem geymst hefur, segir hann: Jörðin þáði í víðar skálar sínar tvo hluta af,átta af skínandi Néstis [vatni] og fjóra af Hefaestosi [eldi]. Úr þessu urðu til hin hvítu bein, sem hin guðlega Harmónía [myndunaraflið] herti.4 Um þennan texta segir Aristóteles : Hjá Empedóklesi eru kaflar, þar sem hann neyðist til að tala um hlutfall sem eiginleika eða innsta eðli hluta. Þetta sést til dæmis í kafla þar sem hann gerir grein fyrir beini. Því að hann segir ekki að bein sé gert af einu tilteknu frumefni, eða tveim- ur eða þremur frumefnum, eða blöndu allra frumefnanna, heldur údistar hann hlutfall þeirra í blöndunni.5 Þrátt fyrir þetta er engin skýr vísbending til um, að Empedó- kles eða Aristóteles hafi nokkum tíma iðkað raunvemlega magngreiningu. Hvað sem því líður, tók Aristóteles upp kenningu Empedóklesar um fmmefnin fjögur, þótt hann legði í hana nýja merkingu, eins og við munum sjá. Þeir nútímamenn, sem 4 Brot 98; sbr. brot 96. 5 Líffæridýra 642al9-24.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.