Hugur - 01.01.1988, Síða 12

Hugur - 01.01.1988, Síða 12
ÞUNGIR ÞANKAR HUGUR síðan niðurstöður þeirra tilrauna til að skilja samsetningu og eiginleika efnanna. Kenningin var þannig frjórri og í nánari tengslum við tilraunatækni þeirrar aldar en atómkenningin, sem bauð ekki upp á slíka tilrauna- og skýringastarfsemi. í framhjáhlaupi má geta þess að Isaac Newton eyddi eins miklum tíma í efnafræðilegar (eða ,,alkemískar“) raimsóknir og í stærðfræði og eðlisfræði. Og enda þótt Newton þekkti að sjálfsögðu, og aðhylltist, kenninguna um byggingu efnisheims- ins úr eindum, þá gekk hann út frá kenningu, sem var í ætt við hugmyndir Empedóklesar, í efnafræðirannsóknum sínum.8 III Ég ætla nú að taka dæmi sem sýnir vel hvemig vísindamað- urinn Aristóteles notaði ferefnakenninguna, kenninguna um höfuðskepnumar fjórar, við rannsóknir sínar. í riti sínu, Getnaður dýra, veltir Aristóteles mikið fyrir sér hvernig eiginleikar einnar lífveru flytjast til annarrar við æxlun. „Það er ekki auðskilið," segir hann heldur þurrlega, „hvemig jurt verður til af frjókomi eða dýr af sæði.“9 Að dómi Aristótelesar verðum við að efnagreina sæðið ef við vilj- um eiga einhverja von um að skilja þetta fyrirbæri. „Ein- hverjum kynni að verða náttúra sæðisins ráðgáta,“ segir hann, því þegar það kemur út úr lífverunni er það þykkt og hvítt, en er það kólnar, verður það vökvakennt og glært eins og vatn. Þetta kann að virðast fráleitt: því vatn þykknar ekki við að hitna, en sæðið er hins vegar þykkt þegar það kemur úr hitanum innra og verður vökvakennt við að kólna. Vatnskennd efni frjósa, en sæði, sem sett er út í frost, frýs ekki, heldur verður vökvakennt eins og það þykkni af hinu gagnstæða. Eigi að síður væri ekki rétt að segja að það þykkni við hita. Því að til eru efni sem eru að meginhluta jörð [jarðefni] og hlaupa og þykkna við suðu, svo sem mjólk. [Sæði] ætti þá að þykkna við að kólna, en reyndin er sú, að ekkert af því stífnar, heldur verður það allt eins og vatn. 8 En kenningin í því formi sem Newton notaði hana hafði tekið rót- tækum breytingum á miðöldum í meðförum fylgismanna Aristótelesar og Paracelsusar. Rétt er að nefna að Newton sameinaði að nokkru eindakenninguna og frumefnakenninguna. Sjá Stephen Toulmin Fore- sight& Understanding (Harper & Row: New York, 1963), bls. 63. 9 733b24-25 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.