Hugur - 01.01.1988, Side 16

Hugur - 01.01.1988, Side 16
ÞUNGIR ÞANK AR HUGUR [5]umir hafa ætlað hinum ýmsu tegundum hluta ákveðna og dularfulla eiginleika, sem eiga að ráða hegðun hlutanna á einhvern óþekktan hátt. Þetta er meginatriði í hugmyndum þeirra, sem kenna sig við Aristóteles og hans skóla. Þeir halda því fram að framgangur hlutar stafi af sérstakri náttúru hans. En þeir segja ekkert um hvaðan hlutirnir öðlast þessar náttúrur, og þess vegna segja þeir ekkert af viti.19 Cotes teflir fram sem andstæðum þessum boðberum dular- fullra afla, og hinum sem „kunna skil á tilraunaheimspeki“, nefnilega fylgismönnum Newtons: Sannarlega leiða þeir orsakir allra fyrirbæra af einföldustu frumsetningum, en viðurkenna heldur ekki neina þá frum- semingu sem stenst ekki athugun. Þeir setja ekki fram tilgátur, eða fella neitt að náttúruspeki sinni, sem ekki má efast og deila um. Aðferð þeirra er þannig tvíþætt: samantekt [synthesis] og sundurgreining [analysis]. Þeir nota tiltekin fyrirbæri til að álykta með sundurgreiningu um þá krafta sem eru að verki í náttúrunni og um hin einfaldari lögmál sem þeim fylgja; síðan geta þeir sýnt fram á samsetningu alls annars með samantekt.20 Fordæming Cotes á aðferð Aristótelinga - sem Galíleó hefði eins getað skrifað - á vafalaust við um marga aristótelíska nátt- úruspekinga 16. og 17. aldar. En hún á alls ekki við um Aristó- teles sjálfan. Til að mynda álítur Aristóteles ekki að náttúrur frum- efnanna séu dularfullir eiginleikar þeirra, heldur tilhneigingar til hreyfingar og stöðvunar sem frumefnin sýna greinilega og undantekningalaust. Þessar tilhneigingar eru því eðlilega aðal- atriði í aflfræði hans. Þetta er ekki annað en það sem efna- fræðingar gera, þegar þeir skrá eðliseiginleika efna og efna- sambanda í fræðum sínum, eða Newton gerir í fyrsta lögmáli sínu, sem segir í rauninni að allir efnislegir hlutir hafi náttúm í skilningi Aristótelesar: Sérhver hlutur er kyrr eða á jafnri hreyfingu eflir beinni línu, nema utanaðkomandi kraftar knýi 19 Þýtt úr bókinni5tr Isaac Newton 's Mathematical Principles of Natural Philosophy and his System of the World, sem Andrew Motte þýddi (1729) úr latínu á ensku og Florian Cajori ritstýrði (University of California Press: Berkeley og Los Angeles, 1962), bls. xx. 20 Ibid., xx-xxi. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.