Hugur - 01.01.1988, Side 29

Hugur - 01.01.1988, Side 29
HUGUR MIKAEL M. KARLSSON strengur, geymdist einhvern veginn, en dofnaði smám saman í efninu sem hluturinn hreyfðist í, til dæmis lofti. Meginhug- mynd hans var sú að efni, sem skeyti í framrás ryddi frá sér, þyrlaðist aftur fyrir skeytið og ýtti því enn áfram.52 Áður en við skiljum við hreyfifræði Aristótelesar er vert að geta þess að honum tókst að orða frambærilega fyrstu útgáfu af þriðja lögmáli Newtons: Sérhvert átak á sér jafnstórt gagntak eða með öðrum orðum: verkanir tveggja hluta hvors á annan eru ávallt jafnmiklar og öndverðar að stefnu.53 Aristóteles gerir eftirfarandi athugasemd: [MJaður, sem er í bát og ýtir á einn hluta bátsins en spyrnir í annan, hreyfir bátinn ekki, vegna þess að það sem hann er að reyna að hreyfa, og það sem hann spyrnir í, er sami hlut- urinn.54 Síðan ræðir hann goðsögnina um Atlas, sem stendur á jörðinni og snýr himinhvelinu. „Fyrst jörðin er í kyrrstöðu er þetta hugsanlegt,“ segir Aristóteles, ...en þá má Atlas... ekki beita meiri krafti en þeim sem heldur jörðinni stöðugri - annars ýtist jörðin af stað... Þvíeins og sá ýtir sem ýtir, þannig ýtist það sem ýtt er, og með sama krafti.55 Þessa reglu orðar Aristóteles í fremur einangraðri umfjöllun í kafla lítillar bókar um hreyfingu dýra, þannig að hún er sjaldan tekin með í umræðum um aflfræði hans og virðist hafa haft lítil áhrif á þróun hreyfifræðinnar. VIII Aflfræði Newtons var róttæk framför frá aflfræði Aristó- telesar. Eins og áður kom fram tókst Newton að láta eina náttúrulega hreyfingu koma í stað fimm hjá Aristótelesi. Hann gerði líka skýran greinarmun á aílfræðilegum eiginleikum hluta - massa þeirra - og efniseiginleikum þeirra eða eðlis- ástandi. Newton skildi að þeir síðamefndu skipta engu máli frá 52 Eðlisfræðin 215 a 14-17. 53 Útgáfa Cajoris af Principia, op. cit., bls. 13. 54 Um hreyfingu dýra 699a6-10. 55 Um hreyfingu dýra 699a29-699b6; áhersla mfn. 27 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.