Hugur - 01.01.1988, Side 41

Hugur - 01.01.1988, Side 41
HUGUR ATLI HARÐARSON og það er nokkuð ljóst á hverju það veltur hver hefur rétt fyrir sér.13 IV Þetta var um undantekningarnar. Snúum okkur nú að venjulegum ágreiningsefnum verufræðinga, það er að deilum af svipuðu tagi og ég nefndi hér að framan um það hvort til séu skuggar. Eg hef þegar sagt að deilur af þessu tagi séu næsta ómerki- legar (utan þær séu deilur um hvaða hlutir eru mest til, eða em frumeiningar veruleikans, og hvaða hlutir em minna til, eða til í minna mæli). Til þess að sýna fram á hversu ómerkilegar þær em, þá ætla ég að lýsa þeim svolítið nánar. Þegar heimspekingur heldur því fram að venjulegir hlutir eins og til dæmis skuggar og skynjanir séu ekki til, þá er hann 13 Sumir efast sjálfsagt um það, að deila um sanngildi eða merkingu fullyrðinga um hvað geti verið, sé deila um hvernig heimurinn er og halda að hún sé, strangt til tekið, ekki um hvernig hann er, heldur um hvernig hann gæti verið. Um þetta er ég sjálfur ekki alveg viss. Þó held ég að fullt vit sé í að segja hluti á borð við: a) „Heimurinn erþannig að hrafnar gætu verið hvítir“ og b) „Hrafnar eru þannig að þeir gætu verið hvítir en gætu aftur á móti ekki verið búnir til úr plasti", þ.e. ég held að fullt vit sé í að segja að hlutir (þ.á.m. heimurinn allur) séu þannig að þeir gætu, eða gætu ekki, haft vissa eiginleika. Þessi skoðun heitir eðlishyggja og er oft kennd við Aristóteles. Þótt eðlishyggja hafi margt til síns ágætis þá verðurþó að fara varlega í sakirnar við framsetningu hennar og gæta þess að fullyrða ekki of mikið. Til dærnis þá held ég að óvarlegt sé að fullyrða b), því það að segja að hrafnar gætu ekki verið úr plasti er það að segja að hrafni sé það nauðsynlegt eða eðlislægt að hafa eiginleikann „að vera ekki úr plasti“, og að segja að einhver eiginleiki sé hrafni eðlislægur er að segja að hann mundi hætta að vera til um leið og að hann glataði þeim eiginleika. Ekki aðeins að hætta að vera hrafn heldur hætta að vera til. Og það er spurning hvort hrafnar geta hætt að vera til. Þeir geta hætt að vera hrafnar og orðið að t.d. ösku eða lofttegundum (ef þeir eru brenndir við nógu ntikinn hita) eða að mold (ef þeir eru drepnir og látnir liggja í jörð) og jafnvel að plasti ef þeir eru meðhöndlaðir á ákveðinn hátt á tilraunastofu eða í efnaverksmiðju. En hvort þeir hætta að vera til er aftur öllu vafasamara. Aðrir hlutir eins og t.d. sníkjudýrin sem nefnd eru í aths.9 geta aftur á móti hætt að vera til og því tel ég miklu áhættuminna að segja um þau að vissir eiginleikar séu þeim eðlislægir, til dæmis að það sé skuggum eðlislægt að vera dimmari um- hverfi sínu. 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.