Hugur - 01.01.1988, Side 75

Hugur - 01.01.1988, Side 75
HUGUR VILHJÁLMUR ÁRNASON það sem allir hlutaðeigandi geti komið sér saman um með skyn- samlegum rökum að eigi að gilda sem almennt lögmál.25 Það má ekki skilja þessa hugmynd sem svo að samræðumar skapi siðferðileg verðmæti og þau séu því ekki annað en sam- komulagsatriði.26 Samræðan skapar ekki verðmæti fremur en hún býr til dyggðir; hún eflir dyggðir og skerpir hugsun um verðmæti. Þau verðmæti sem lögð em til grundvallar í mann- lífinu, gildi eins og lífið sjálft, persónulegt sjálfræði, jöfnuður og réttlæti, em þess eðlis að öll réttnefnd siðferðileg umfjöllun hefur þau að leiðarljósi. En þótt hin almennu grunngildi séu ljós er meginvandinn í reynd yfirleitt sá að gera upp á milli verðmæta, túlka aðstæður í ljósi þeirra og varðveita þau í at- höfnum.27 Þessi atriði skipta meginmáli í siðferðilegri um- hugsun og ákjósanlegast er að hún eigi sér stað í formi frjálsra og jafnra samræðna. VIII Samræðusiðfræði Habermas virðist uppfylla þá kröfu um samfélagsgagnrýni sem skort hefur í hefðbundinni siðfræði eins og marxistar benda réttilega á. Hún felur í sér hugsjón um félagslegt réttlæti sem hægt er að heimfæra á svið stjómmála og laga, jafnréttis- og kjarabaráttu, svo dæmi séu nefnd. En þótt samræðusiðfræðin sem ég hef verið að segja frá eigi með 25 Þetta er eitt meginatriðið í gagnrýni Jurgens Habermas á hefðbundna siðfræði og myndar jafnframt inntakið í hugmynd hans um „Universale Sprachethik". Sjá t.d. Habermas, The Theory of Communicative Acúon I (Beacon Press: Boston, 1984), „Moral Development and Ego Identity,“ Communication and the Evolution ofSociety (Beacon Press: Boston, 1979), bls. 69-94, og Thomas McCarthy, The Crítical Theory ofJiirgen Habermas (The MIT Press: Cambridge, Mass., 1978), bls. 310-333. Einnig vil ég benda á B.A. ritgerð Guðsteins Bjarnasonar, Samræður og gagnrýni, Nokkur atríði úr kenningum Jiirgens Haber- mas. B.A. ritgerð nr. 328 í félagsfræði við Háskóla íslands, september 1986. 26 Þetta atriði er ekki alltaf nógu ljóst hjá Habermas en að mínu viti er nauðsynlegt að samræðan byggi á hluthyggju um verðmæti. 27 Sjá athyglisverða umfjöllun um þetta atriði hjá Agnesi Heller, Radical Philosophy (Basil Blackwell: Oxford, 1984). Sjá einnig grein mína „Um gæði og siðgæði“, Samfélagstíðindi, 1985. 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.