Hugur - 01.01.1988, Síða 92

Hugur - 01.01.1988, Síða 92
HEIMSPEKI OG FORNMENNTIR Á ÍSLANDI Á 17. ÖLD HUGUR milli evrópskra latínumennta og norrænnar menningar, og jafnframt að vekja samtímamenn sína á íslandi til vitundar um fomíslenska menningu og gildi hennar. Hér á eftir verður reynt að gera stutta grein fyrir þessum þáttum í starfi Brynjólfs og samspili þeirra. Ritstörf og menntun Rit Brynjólfs eru aðeins varðveitt að hluta. Þau em einkum af þrennum toga og flest samin á latínu. í fyrsta lagi skýringarrit. Þar skal fyrst telja skýringamar yfir Rökræðulist franska rökfræðingsins Pierre de la Ramée (1515-72) eða Ramusar eins og hann nefndist á latínu, Commentationum Dialecticarum P. Rami Libri II, samið í Skálholti 1640-43 að því er ráða má af ártölum í handritinu. Rökræðulist Ramusar varð útbreidd í löndum mótmælenda og stóð um hana nokkur styrr, enda var Ramus ákafur andstæð- ingur aristótelískrar skólaspeki og vildi setja í hennar stað það sem hann taldi hina uppmnalegu platónsku rökræðulist, listina að beita skynseminni vel. Skýringarrit Brynjólfs var skrifað upp eftir fyrirlestmm sem hann hélt í Skálholtsskóla. Enn- fremur em til tvö skýringarrit eða „Conjectanea“ við Dana- sögu Saxo. Annað er það sem danski sagnaritarinn Stephanius nefndi Notæ et Observata og innlimaði í skýringar sínar við Saxo-útgáfu sína 1645. Hitt er það sem Brynjólfur kallaði Peri- cula in Saxonem, en af því em aðeins inngangur og tveir kaflar varðveittir, þó að vitað sé að hann lauk að minnsta kosti við þrjá. I öðru lagi ritgerðir. Þær em oft álitsgerðir eða svör við spumingum sem Brynjólfi vom sendar, annað hvort frá fræði- mönnum í Kaupmannahöfn eða frá íslenskum embættismönn- um og prestum. Fyrir fræðimenn eins og Ole Worm eða Otte Krag - en honum sendi Brynjólfur rit sitt Historica de rebus islandicis narratio árið 1647 - em álitsgerðimar oftast nær um ísland, íslenskar bókmenntir, sögu eða landafræði og skrifar Brynjólfur um þessi efni á latínu. En álitsgerðir sem skrifaðar em fyrir íslenska menn em skrifaðar á íslensku og fjalla mest um atriði sem tengdust dómsmálum. Hin kunnasta þeirra er ritgerð um meðgöngutíma kvenna. 90
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.