Hugur - 01.01.1988, Page 93

Hugur - 01.01.1988, Page 93
HUGUR GUNNAR HARÐARSON í þriðja lagi er varðveittur nokkur latínukveðskapur eftir Brynjólf, þar á meðal Maríkvæði og Krosskvæði, Carmen de cruce, sem hann tileinkaði séra Páli Bjömssyni í Selárdal. Þessi em sem sé varðveitt rit Brynjólfs. En auk þeirra ber hér að nefna þýðingar þær sem hann byrjaði á eða lét gera. Þar má telja þýðingu á Nýja testamentinu úr grísku, sem hann hætti við vegna þess að hún fékkst ekki prentuð og þýðingar á fom- sögum fyrir Stephanius og Worm. Hér má einnig nefna hand- ritasöfnun hans og afritun handrita sem oft em geysinákvæmar og em engar ýkjur að segja að þar hafi hann verið langt á und- an sínum tíma. Frægasti skrifari Brynjólfs var Jón Erlendsson bóndi og prestur í Villingaholti, sem skrifaði meðal annars upp íslendingabók fyrir Brynjólf. Einnig er vitað að hann byrjaði um 1656 að safna íslenskum málsháttum í anda málsháttasafns Erasmusar frá Rotterdam að undirlagi Henriks Bjelke en ekk- ert varð úr því heldur. Hann hafði að vísu gert eitthvað í þessa áttina í Notæ et Observata þar sem hann bar málshætti hjá Saxo saman við íslenska málshætti. En ekki má gleyma veigamikilli heimild um vitneskju vora um hugðarefni Brynjólfs, skránni yfir grískar og latneskar bækur hans. Þar má lesa 266 bóka- titla. Aðeins fáar þessara bóka em enn varðveittar, en skráin gefur traust yfirlit yfir áhugamál hans, þó að vitaskuld séu ekki nefndar þar allar bækur sem hann átti. Meðal þeirra bóka sem hann átti var Disquisitio metaphysica eftir Pierre Gassendi sem hefur að geyma gagnrýni á heimspeki Descartes. í upphafi ferils síns hefur Brynjólfur fyrst og fremst hneigst til grískra og rómverskra fomfræða og hann hefur haft stað- góða þekkingu í grísku og heimspeki. Hann sigldi til Kaup- mannahafnar árið 1624 og lagði þar stund á guðfræði og heim- speki en lfka læknisfræði og stjörnufræði auk grísku og hebresku; Árið 1629, þegar hann hafði lokið námi, hvarf hann aftur til íslands, reyndi árangurslaust að fá stöðu við latínu- skólann á Hólum og í Skálholti, ennfremur var biskupsstaða laus en ekki féll hún heldur í hans hlut. Þess í stað settist hann að heima í önundarfirði hjá foreldrum sínum og las grísku upp á eigin spýtur. En þar sem enga stöðu var að fá afréð hann að sigla aftur til Hafnar 1631 og halda áfram námi. Það mun hafa verið einn kennari hans, H.P. Resen sem jafnframt var biskup 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.