Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 100

Hugur - 01.01.1988, Qupperneq 100
HEIMSPEKI OG FORNMENNTIR Á i'SLANDI Á 17. ÖLD HUGUR hjá Stefáni Ólafssyni, sem var ritari Brynjólfs á árunum 1642- 43, í kvæðinu „Nýjársgjöf ‘ sem dregur mikinn dám af Eddu- kvæðum. Tilgangur Brynjólfs með útgáfu íslenskra fomrita og hug- myndir hans um gagn þeirra og gildi koma fram í bréfi hans til Lange 1656. Þar lýsir hann skilningi sínum á þýðingu þeirra fyrir íslenska menningu og - eins og sannur rökræðumaður - þýðingu íslenskrar menningar fyrir þau. Á sama hátt og jurtir sækja næringu sína hver í sinn jarðveg, þannig verður að rækta fomritin á Islandi, þar sem þau em upprunnin. Vissulega er hægt að flytja handrit til útlanda og varðveita þau þar, en þar sem enginn getur lesið þau eru þau einskis nýt og þeir sem annars gætu lesið þau eiga þess ekki kost af því að þeir hafa engar bækur. Þess vegna verður að prenta þau. Brynjólfur hafði ítrekað reynt að fá prentleyfi til handa Skálholtsstað, en Þorlákur Skúlason Hólabiskup var andvígur þeim áformum Brynjólfs strax fyrir 1650. í bréfi til Meierbom 1662 segir Brynjólfur skýrt og skorinort að hann sé hættur að fást við fomfræði en lýsir þó enn ósk sinni um að fomritin verði gefin út og nú í Kaupmannahöfn. En ekkert varð úr því heldur. Það var ekki fyrr en nokkm síðar, í tíð eftirmanns Brynjólfs, Þórð- ar Þorlákssonar, sem flutti prentverkið til Skálholts, að fyrstu íslensku fomritin voru prentuð. Þó að Brynjólfur hafi þannig farið að ástunda fom íslensk fræði og ekki viljað vera „hospes domi“(gestur í heimahúsum) í fomfræðum, eins og Torfi Jónsson segir, þá sneri hann ekki bakinu við heimspekinni að fullu og öllu, eins og marka má af því að enn árið 1669 biður hann um að fá sent rit Diogenesar Laertiusar, Ævi og kenningar merkra heimspekinga. Það má jafnvel til sanns vegar færa að áhugasvið hans innan fomfræð- anna hafi mótast af heimspekinni. En auk þess ráðgerði hann bók um lífsskoðun íslendinga að fornu, De priscorum septentionalium dogmate ac ritu (Um hugmyndir og siði nor- rænna manna í fomöld). Ætlun hans var að bera hana saman við hina grísk-rómversku. Einkum nefnir hann heimspeki Platóns og Pýþagórasar og hugsar sér tengsl milli þessara heimspekistefna og hinnar fomu íslensku heimspeki. Einmitt í þessu sambandi biður hann Worm að senda sér rit eftir Platón, 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.