Hugur - 01.01.1988, Side 105

Hugur - 01.01.1988, Side 105
HUGUR BRYNJÓLFUR SVEINSSON sjálfur því til, að þessi gagnrýni sé hæpin, því að það sé rangt að öll orð sem notuð era í breyttri merkingu séu óljós, nema líkingamar séu langsóttar og ekki fengnar úr daglegu máli þeirra sem vel era máli famir. En í öllum öðram tilvikum er langt frá því að þær geri málið óljóst og myrkt, heldur skýra þær og prýða ræðuna sem mest má. Og sjálfur Cicero1 segir að viðeigandi myndbreytt líkingamál varpi ljósi á mál manna. Ennfremur er ljóst að myndhverf merking orðsins „diss- erere“ er ekki uppfinning Ramusar, heldur var hún viðhöfð af þeim ræðumanni sem snjallastur hefur verið. Því að sjálfur Cicero útmálar þessa list bæði í De oratore og í De topicis út frá orðinu „disserere". Og þess vegna taldi Ramus að sér mætti fyrirgefast ef hann færi að dæmi Tulliusar, Boethiusar2, Quintilianusar3 og annarra meistara latneskrar tungu og kysi að nota orðið „disserere“ frekar en fylgja hinum rangsnúna og barbaríska hætti skólaspekinga. En ef einhver skyldi hræðast svo líkingamál, þá leyfist honum fyrir okkar leyti að nota í staðinn orðasambandið 'að nota skynsemina vel', úr því að jafnvel Platón sjálfur er heimild fyrir því, en í Alkibíadesi öðrum útskýrir hann to dialegesþai sem to logo kresþai, þ.e. „disserere“ sem 'að beita skynseminni'. „Forma“, almennt kölluð „differentia“, er leidd af tilgang- inum. Því að sá er endanlegur tilgangur og æðsta hnoss rök- ræðulistarinnar að hún geri iðkanda sinn hæfan til réttrar og viðeigandi beitingar skynseminnar. Allt, hvert og eitt, sem mun verða fjallað um eftir því sem á líður, á að stuðla að þessu, og ef það gerir það ekki, ber að hafna því og gera það brott- rækt úr rökfræðinni sem aðskotadýr. 1 Marcus Tullius Cicero (103-47 f. Kr.) var mesti ræðusnillingur Rómar. Hann lagði einnig stund á heimspeki og ritaði m.a. verk um efahyggju (Aaidemica) [þýð.]. 2 Ancius Manlius Boethius (480-525) var rómverskur heimspekingur. Þekktasta rit hans er Um huggun heimspekinnar (De consolatione philosophiæ) [þýð.]. 3 Marcus Fabius Quintilianus (30/40-100) var rómverskur mælsku- kennari. Hann skrifaði Kennslubók í mælskulist (Institutio oratoria) [þýð.]. 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.