Hugur - 01.01.1988, Side 116

Hugur - 01.01.1988, Side 116
HEIMURINN EINS OG HANN ER HUGUR það sem við köllum sanna lýsingu á heiminum okkur óafbakaða mynd af honum? Allir stagast á þeirri staðhæfingu Tarskis7 að „það rignir“ sé sönn ef og aðeins ef það rignir og eins þeim ummælum hans (sem ég tel röng - en það er ekki til umræðu hér) að með því að fallast á þessa kennisetningu sé verið að fallast á samsvörunar- kenningu um sannleikann.8 Þessi framsetning málsins ýtir 7 Alfred Tarski (1902-1983). Pólskur rökfræðingur og stærðfræðingur. Frægur fyrir verk sín um undirstöður stærðfræðinnar og merkingar- fræði. Eitt af markmiðum hans í merkingarfræði var að setja fram formlega skilgreiningu á orðinu „sönn setning“. Meginritgerð hans um þetta efni var fyrst flutt á pólsku árið 1931. Þýsk þýðing var birt árið 1936 undir heitinu „Der Wahrheitsbegriff in den formalisierten Sprachen“. 8 Ekki þarf að taka afstöðu til þessarar fullyrðingar Goodmans þótt á það sé fallist að kenning Tarskis sé af öðru tagi en samsvörunarkenningin. í báðum tilfellum er leitast við að svara því hvað það merkir að segja að setning eða yrðing sé sönn. Samkvæmt samsvörunarkenningunni merkir það að ákveðin samsvörun sé milli setningarinnar og einhvers í hinum ytri heimi. Það virðist eðlilegt að segja að samsvörunin sé milli semingar og staðreyndar. Þá er það kjarninn í samsvörunarkenningu að staðreyndir hafa innri gerð óháð því hvort mögulegt er að koma orðum að þeim; samsvörunin er milli einhvers sem er nauðsynlega bundið við tungumál og einhvers sem er fullkomlega óháð tungumáli. Samsvörun- arkenningin gefur eitt svar við því hvað um er að vera f öllum þeim tilfellum þar sem setningar eru sannar; það er um að ræða ákveðna samsvörun. Skilgreining Tarskis er ekki af þessu tagi og er að því leytí frábrugðin flestum skilgreiningum. Hugmynd Tarskis er að skilgreina „sönn setning“ með tilvísun til ákveðins tungumáls; markmiðið er að skilgreina sönn-fyrir-T þar sem T er eitthvert tungumál. Öfugt við samsvörunarkenninguna felst svarið ekki í almennri greinargerð fyrir því hvað sönn-fyrir-T merkir; þess í stað felst skilgreiningin í því að gefa sannkjörin fyrir hverja einustu setningu í T (eða tilgreina ein- hverja leið til að gefa þessi sannkjör). Til einföldunar getum við gert ráð fyrir að við Islendingar viljum skilgreina hvað satt-fyrir-ensku merkir. Þetta gerum við með því að koma fram með setningar á forminu ’s' er sönn-fyrir-ensku ef og aðeins ef p þar sem V er setning á ensku og ’p’ er setning á íslensku. Skilgreiningu okkar er ekki lokið (ef svo má að orði komast) fyrr en við höfum komið fram með setningu á þessu formi fyrir hverja einustu ensku setningu 's’ (eða fundið kerfisbundna leið til að koma fram með setningar á þessu formi). Skilgreiningin er langur listi og leiðarvísir til að bæta við listann öllum hugsanlegum enskum setningum. Þannig er ^it is raining" er sönn-fyrír-ensku ef og aðcins efþað rignir aðeins hluti af skilgrein- ingunni. 114
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.