Hugur - 01.01.1988, Side 118

Hugur - 01.01.1988, Side 118
HEIMURINN EINS OG HANN ER HUGUR Heimurinn eins og hann er gefinn, eins og á að sjá hann, mynda hann eða lýsa honum veitir okkur þannig ekki aðgang að heiminum eins og hann er. 5. Heimurinn eins og hann er. Við erum nú komin að spumingunni: Hvemig er hann þá, heimurinn eins og hann er? Ógnar vinskapur óvina minna mér enn? Það lítur svo sannarlega út fyrir það, því ég var að enda við að komast að þeirri niðurstöðu dulspekingsins að ekki sé til nein leið til að setja heiminn fram eins og hann er. En ef það sem ég hef verið að segja virðist í fyrstu styrkja vinskap okkar, mun nánari skoðun sýna að í raun hefur verið grafið undan honum. Sú aðfinnsla, að tiltekin sönn lýsing afbaki heiminn eða sé honum ótrú, verður að skiljast í ljósi fyrirframgefinnar flokk- unar á lýsingum eftir afbökun þeirra eða í ljósi fyrirframgefins stigsmunar á trúnaði sannra lýsinga við góðar myndir. En ef við segjum að allar sannar lýsingar og góðar myndir séu jafn- skakkar, við hvaða viðmið eða mælikvarða á afbökun emm við þá að miða? Við höfum ekki lengur fyrir okkur neina skýra hugmynd um hvað afbökun er. Þannig hafna ég þeirri hug- mynd að til sé nokkur annar prófsteinn á raunsæi og nákvæmni en það hvort mynd er góð eða lýsing sönn. Til eru mjög marg- ar ólíkar og jafnsannar lýsingar á heiminum og sanngildi þeirra er eini mælikvarðinn á afbökun þeirra. Og þegar við segjum að þær séu allar bundnar við eina eða aðra venju, þá er- um við jafnframt að segja að engin af þessum ólíku lýsingum sé sú eina sanna, þar eð hinar séu einnig sannar. Engin þeirra lýsir heimshættinum - heiminum eins og hann er - en hver þeirra um sig lýsir einum hætti heimsins. Ef ég væri spurður hver væri fæða mannskepnunnar, yrði ég að svara „engin“. Því að til em margar fæðutegundir. Og ef ég er spurður hvemig heiminum er hagað, verð ég sömuleiðis að svara „engan veginn“. Því að heiminum er hagað á margan hátt. Dulspekingurinn telur að heiminum sé hagað á einhvem hátt og að þessum hætti verði ekki lýst. Fyrir mér er ekki til neinn einn heimsháttur; og þá verður honum vitaskuld ekki lýst. En heiminum er hagað á margan hátt, og sérhver sönn 116
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.