Hugur - 01.01.1988, Side 127

Hugur - 01.01.1988, Side 127
HUGUR ATLI HARÐARSON Humes „ ...um að ekki sé hægt að draga ályktanir um gildi út frá því sem er.“ (5 V, 62) Ekkert sýnist því til fyrirstöðu að halda skilsmun Humes á því sem er og því sem ætti að vera þótt við könnumst við að mörg gildi hafa ekki minni hlutlægni til að bera en staðreyndir (sbr. hið alkunna dæmi Þorsteins Gylfasonar af áburðardreifingu á Bergþórshvoli).1 Að lokum má ætla að aðdáendur Poppers reki upp stór augu þegar þeir lesa að samkvæmt kenningu hans sé öll þekking byggð á sandi (RÞ, 73). Kaflinn um Popper endurspeglar raunar verstu lýtin á aðferð höfundar: sagt er í belg og biðu frá hugmyndum heimspekingsins án þess að brjóta lykilhugtök hans til mergjar. Málfará bókunum er ekki gróskumikið en víðast skammlaust. Þó má sjá algenga hortitti eins og að sjónarmið „leggi áherzlu á“ (RÞ, 18); og kotungsorðamegurð finnst mér einkenna þessa setningu í RA: „setning er orðaröð sem hefur heiti fyrir argúment aðalfunktorsins." (49) Prentvillur eru margar en ekki til verulegs baga nema í RÞ, bls 9. þar sem marg- földunarmerki hefur fallið niður á tveim stöðum og brenglar merkinguna. Eins og berlega hefur komið fram tel ég að ýmsu sé áfátt um efni og form í þessum fjórum ritum Arnórs Hannibalssonar. Þar getur varla verið öðru um að kenna en að hann hafi ekki lagt nægilega alúð við gerð þeirra. Árni Pálsson segir í frægum dómi um Einar Benediktsson að hann yrki best þegar hann undrist mest en miklu miður þegar hann þykist sjá ráðning gátunnar. Þessum ummælum má, að breyttu breytanda, snúa upp á Amór. I greinum hans (m.a. Mbl. 1985-'86) og erindum kemur í ljós að hann er glöggdæminn gagnrýnandi. Af ýmsum sólarmerkjum má ráða að hann njóti sín best í því neistaflugi sem skapast þegar öndverðum hugmynda- kerfum lýstur saman. Hann er þannig fremur maður hugleiftra en hót- fyndni. Því er honum ef til vill vorkunn þótt hann flumbri af inngangs- ritum eins og þessum með sem minnstum andlegum tilkostnaði: sói ekki kröftunum „á smáu tökin“. En fyrir vikið þá skortir þau þá fræðilegu gleði, þann skýrleik og þá hjálpfýsi í framsetningu sem er aðal góðra byijendabóka í heimspeki. Kristján Krístjánsson PÁLL SKÚLASON PÆLINGAR Ergo s.f.,Reykjavík 1987 Nafni minn Páll Skúlason er hugmyndaríkur og lærður og þegar honum tekst best til, er hann líka skýr og skiljanlegur. Páll kann þá list, að skrifa um heimspekileg efni á vönduðu íslensku máli. Bók hans Pælingar skiptist í fjóra hluta: fyrsti hlutinn er um heimspekilega hugsun, annar um vísindi 1 Þorsteinn Gylfason: „Valdsorðaskak“ (fjölrit), Reykjavík 1982, bls. 24 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.