Hugur - 01.01.1988, Side 129

Hugur - 01.01.1988, Side 129
HUGUR ATLI HARÐARSON Hugleiðingar Páls um heimspeki og frásagnir finnast mér einstaklega eftirtektarverðar. Heimspekingar sem fást við hugtakagreiningu gleyma því oft að hægt er að sýna hugtökin með því að nota sögur eða dæmi, sem gera ritsmíðar heimspekingsins aðgengilegri. Heimspekkit eru ekki minna virði ef lesandanum er skemmt. Páll hefur algerlega réttar skoðanir á því að heimspeki er nauðsynleg öllum mönnum og háskóli án lifandj heimspeki- deildar, jafnvel í þröngri merkingu þess orðs sem notuð er á Islandi, er ó- hugsandi. Það er mér mikil ánægja að Háskóli íslands hefur sterka heim- spekideild. Páll virðist gera góð skil verkum þeirra heimspekinga sem hann vitnar til. Ég er ekki fróður um verk margra þessara manna og dáist ég mjög að því hve Páll, nafni minn, er sprenglærður. Eitt er það sem mér finnst sér- staklega lofsvert, en það er virðingin sem hann sýnir Brynjólfi Bjamasyni, sem íslendingar standa í mikilli þakkarskuld við. Samanburðurinn á Sartre og Brynjólfi er frábær og verður vonandi til þess að lesendur Pælinga lesi l&a framlag Brynjólfs til heimspeki á íslandi. Það skaðast enginn af þeim lestri. Þótt ég sé ekki sammála Páli um kristna trú þá er ég sammála honum um margt. En heimspeki lifir hvorki á samsöng né því að hver syngi í einrúmi með sínu nefi. Heimspekin verður að taka til greina alla gagnrýni. Ef enginn annar véfengir það sem heimspekingurinn segir, verður hann sjálfur að reyna að grafa undan mistökum kenninga sinna. Markmið hans verður að vera fullkomin viska, en þar eð leitin að henni er jafnan árang- urslaus er heimspekingurinn ekki ólíkur ijúpnaskyttunni, sem aldrei hittir til marks og missir því af bestu jólaréttunum, en ber þó þessi örlög sín með karlmennsku og léttu geði. Svartsýni hjá heitnspekingum er versti löstur. Páll Skúlason stefnir að bættri hugsun allra íslendinga og annarra sem geta lesið verk hans. Páll er frábær hugsuður og ég vil ljúka þessum stutta ritdómi með því að óska honum til hamingju með bókina. Páll S. Árdal 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.