Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 8
2 MORGUNN Eg kannast mjög vel við þessar staðhæfignar úr minni eigin reynslu. Þeir framliðnir menn, sem við okk- ur töluðu fyrir miðilshæfileika Indriða Indriðasonar, héldu yfirleitt þessu fram. Það er hugsanlegt, að miðils- hæfileiki Indriða hafi ekki verið sérstaklega vel lagað- ur fyrir frásagnir úr öðrum heimi. Hann var fyrst og fremst miðill fyrir fýsisk fyrirbrigði, líkamningar, ljós- sýningar, flutninga, sjálfstæðar raddir, og vafalaust líka lækningar, ef hann hefði verið sérstaklega notað- ur til þeirra. Hann var í öðru lagi, en ekki á jafn-háu stigi, miðill fyrir endurminningasannanir. Þar með er ekki sagt, að krafturinn hafi verið hentugur til að lýsa lífi framliðinna manna. Því fer fjarri, að þetta fari æf- inlega saman. Sálræni hæfileikinn virðist hafa tilhneig- ing til sérstakrar sundurliðunar, og ein grein hans virð- ist stundum útrýma annari. Til dæmis að taka, missa sumir menn þá skygnigáfu, sem þeir hafa haft, þegar hæfileikinn til líkamninga þroskast hjá þeim. Og held- ur mun það fágætt hjá miðlum fýsisku fyrirbrigðanna, að þar komi mikið af frásögnum frá öðru lífi. Svo að það má vel vera, að stjórnendum Indriða Indriðason- ar hafi veitt örðugt að koma slíkum frásögnum fram hjá honum. Annars ætla eg við það að kannast, að eg hafði þá vini okkar grunaða um, að þeir gætu stundum sagt okk- ur meira en þeir vildu. Hitt og annað virtist á það benda. Eg skal geta um þrent. Hvað eftir annað létu þeir það uppi, að sumum spurningunum, sem við lögðum fyrir þá, mættu þeir ekki svara. Ef einhverjum varð það á, að gerast ofurlítið óþolinmóður og leita nokkuð fast eftir svari, þá var okkur bent á það með fullri festu, að okkar væri að þiggja það, sem við fengjum, og að okkur væri alls ekki ætlað að segja þeim fyrir um það, hverjum spurningum þeir svöruðu. Annað var það, að aðalstjórnandinn, Konráð, virtist gæta þess vandlega, að við fengjum enga vitneskju um þann mun, sem kynnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.