Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Page 34

Morgunn - 01.06.1931, Page 34
28 M0K6DNN Þeir reisa ekki það frá dauðum, sem ekkert erindi á til lífsins aftur. Blöðin flytja þá fregn, að yfirlýsing sr. Jakobs Jónssonar hafi verið gjörð að umtalsefni á síðustu presta- stefnu í Reykjavík. Skoðanirnar virðast hafa verið, svo sem vænta mátti, allskiftar. En afstöðu biskupsins er lýst með dálitlu ágripi af ræðu hans. Framkoma þessa æðsta manns íslenzku kirkjunnar við það tækifæri virð- ist hafa verið mjög skynsamleg og lofsverð. Hann lýs- ir yfir því afdráttarlaust, að ekki sé neinn vegur til þess að reka sig út í neinar villutrúar-ofsóknir. Og hann telur eðlilegt, að sem mest sé skotið undir dóm þjóð- arinnar (safnaðanna) um, hvað prestum sé leyft og bannað. Vitaskuld harmar hann, að þessi umræddi prestur skuli taka samvizku sína svo alvarlega, að hlýða henni frekar en helgisiðabókinni, og hann veit, að þetta gjöra ekki aðrir en ,,óharðnaðir“ prestar. Sennilega hefir hann alveg rétt fyrir sér um þetta síðasta atriði. Það virðist því miður fylgja prestsstarfinu, að skel vilji setjast utan um sálarlífið. Vér höfum líklega flestir fundið það, sem því verki höfum sint. En líklega tap- aði kirkjan ekki tilfinnanlega á því, þótt hinum ,,hörðn- uðu“ fækkaði ofurlítið. II. Svo mikið umrót sem grein sr. Jakobs hefir vakið, þá er hitt naumast minna, sem sr. Gunnar Benediktsson hefir komið af stað með stuttri ritgjörð í sama blaði, sem nefnd er „Jafnaðarstefna og trúarbrögð“. Það er því nær ávalt eitthvað hressandi við það, sem sr. Gunnar ritar. Það er djarft og skorinort og óvegið. Hann er svo öriátur á hugsanir sínar, að hann munar ekkert um það, þótt hann varpi einni fullyrð- ingunni meira eða minna á vogarskálina. Og í þessari
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.