Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 88

Morgunn - 01.06.1931, Síða 88
82 M0R6UNN sem Einer Nielsen var hér, vorum við að enda við að borða. Borðið lyftist þá upp í einni svipan, svo diskarn- ir hringluðu allir til. Mér verður hverft við, og hrópa upp: „Hvað er þetta!“ Og dettur í hug jarðskjálfti. Þá segir Nielsen: „Það er Knud, hann er að leika sér, láta vita, að hann sé hér“. Líka heyrðist smellur í könnu, sem stóð á skápborðinu (buffetinu), og dregið ósköp lítið til á því. Skápborðið er 60 centimetra frá þeirri hliðinni á matborðinu, sem fjær var Nielsen. Rétt á eftir var fleygt um stól, sem stóð hinum megin við borðið frá Nielsen að telja. Þá er eftir nokkur augna- blik borðinu lyft upp frá hinni hliðinni". Mánudagskvöldið 9. febr. var Einer Nielsen heima hjá mér, og meðan við sátum, níu saman, í kring um all-þungt kaffiborð, tók það tvisvar sinnum alt í einu að hreyfast, lyftist annar endi. Er grenslast var eftir, hver væri þar, færðist E. N. undan, að lengra væri farið út í það. Aftur var það á fæðingardaginn minn, 18. febr., að þeir komu til mín nafnarnir E. N. og E. Kv„ og sát- um við aftur við sama borð, E. N. við enda og við E. Kv. sinn hvoru megin og skröfuðum sitt hvað daginn og veginn. Alt í einu segir E. N.: „Haraldur Níelsson stendur hjá yður, eg sé hann“. Og eftir andartaks- þögn: „Hann biður að skila heillaósk til yðar“. í sama bili kiptist borðið þétt upp að mér og barði í gólfið 8 högg, sem ávalt þýðir játun. Eg ávarpaði minn ósýnilega vin og þakkaði honum. Gat þess þá, að mér þætti leitt að geta ekki verið á fundi í S. R. F. I. í kvöld, þai* mundi hann líklega verða. Jafnskjótt játaði borðið því með 3 höggum. Þá ávarpaði E. Kv. hann um efni, sem gaf tilefni til svars, og jafnskjótt kiptist borðið í fang hans og sló enn 3 högg. I þessum svifum kom inn kand. Halldór Jónasson, settist við hlið E. Kv. og tók tal með okkur. Rétt á eftir var klappað á dyr og gekk eg fram
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.