Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 110

Morgunn - 01.06.1931, Side 110
104 M 0 R G U N N efnið, eins og fiskunum í vatnið; í því lifum, hrærumst og erum vér. Margir menn eiga afar-örðugt með eð hugsa sér ,,óefnislega“ eða efnisvana tilveru. Nú eru menn að vísu farnir að renna grun í, að það sé í raun og veru ekki svo mjög efnið, sem er lífsskilyrði okkar, heldur „ljósvakinn" (eterinn), og sumir eru farnir að hugsa sér tilveru í ljósvakanum eftir dauðann, líkam- lega (fysiska) að vísu, en ekki efnislega (materiella). Og þeir halda, að vér lifum nú þegar í ljósvaka-líkama hér í heimi, þeim hinum sama, sem vér eigum að nota á frjálsari hátt í öðru lífi, — alveg eins og vér og fisk- arnir öndum hvorirtveggja að oss súrefni, þótt á nokk- uð annan veg sé. Og hver getur sagt, hvort ljósvakinn (eða ,,rúmið“) er hinn hinsti og innsti veruleiki? Hand- an við ljósvakann geta verið óteljandi heimar líkamlegs og andlegs veruleika. En við skulum snúa okkur aftur að silungunum. Setjum svo, að kría eða annar fugl opinberaðist spá- silungnum og færi að fræða hann um lífið á þurlendinu og í loftinu. Hvernið ætti hún að geta gert silungnum það ljóst? Hún gæti að vísu sagt t. d. um flug fugl- anna, að það væri líkt og sundið hjá fiskunum, en þó hefðu fuglarnir miklu víðara útsýni og allt væri yfir- leitt miklu léttara og frjálsara. Hún mundi yfirleitt tala við silunginn líkt og ,,andai’nir“ tala við okkur. Og hjá almenningi ,,upplýstra“ silunga mundi verða sama svarið og hjá okkur mönnunum, — að lýsingarn- ar væru að einu leytinu allt of óákveðnar og á hinn bóginn allt of ,,efnislegar“ og líkar vatnalífinu. Sil- ungarnir vilja svei mér ekki trúa á neitt „þurlendis- líf“ eða ,,loftlíf“, sem er alveg mótað eftir þeirra eigin lífi og auðsjáanlega helbert hugarflug og uppspuni úr undirvitund spásilungsins! — Það má fara enn lengra, en ég gerði áðan, er ég minntist á, að mennirnir og silungarnir (eða önnur lag- ardýr) lifi í gersamlega ólíkum heimum. Segja má, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.