Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 24
18 M 0 R G U N N sem guðfræðingunum hafi fundist einhver þörf á að skýra það, hvers vegna dómsdagur væri haldinn, þó að hver sál hafi verið dæmd þegar við burtförina af þessum heimi og hafi búið við þann dóm hvert áraþúsundið eft- ir annað. Skýringin er sú í tveimur kverunum, að sú athöfn fari fram til þess að auglýsa réttlæti guðs. Sjálf- sagt hefir sú skýring fullnægt mönnunum, þó að ekki sé það vel skiljanlegt. Ekki þætti mér það nein furða, þó að það yrði ein- hvern tíma talið eitt af mestu undrunarefnum mannkyns- ins, að það skuli svo lengi hafa sætt sig við þessar hug- myndir um það líf, sem mennirnir eiga í vændum hinumeg- in. Og það er víst, að íslendingar eru hættir að una þeim. Eg hygg, að það sé óhætt að fullyrða, að enginn prest- ur á þessu landi haldi þeim nú fram, né hallist að þeim. Einhver ljósasti vottur um breytinguna, sem er að verða, eða er orðin, er hið nýja kver síra Friðriks Hallgríms- sonar. Þar er ekkert kent um upprisu holdsins, ekkert um dómsdag, ekkert um eilífa ófarsæld — og jafnvel ekkert um friðþæginguna. Eg held ekki, að mörgum blöðum sé um það að fletta, að þessi gagngerða breyting hér á landi sé ár- angur af sálarrannsóknamálinu. Eg þarf ekki að eyða miklum tíma til þess að skýra fyrir yður þær grund- vallarskoðanir um annað líf, sem þær rannsóknir hafa skapað, því að þessu félagi eru þær vel kunnar. Sam- kvæmt þeim skoðunum fer því mjög fjarri, að maðurinn losni við syndir sínar við það eitt að deyja, eins og eitt kverið fullyrðir. Hann er alveg eins, þegar hann kem- ur yfir um, eins og þegar hann fer héðan. En honum er ætlað, með guðs hjálp og með aðstoð frá góðum ver- um og með sínum eigin krafti, að vinna sig áfram, sífelt lengra og lengra, upp í vitsmunina, þekkinguna og góð- leikann. Þetta gengur misjafnlega, eftir því, hvernig á- statt er um mannssálina. Sumum verður það, þegar er þeir eru komnir yfir um, auðvelt og eðlilegt. Það er í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.