Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 92

Morgunn - 01.06.1931, Side 92
86 MORGUNN og annara reikistjarna til stjörnugeimsins og um líkind- in fyrir því, að líf sé á öðrum hnöttum. Framsetningin á þessu er einkar þýðleg og aðgengileg, og skal leitast við að segja undan og ofan af hugsunum höfundarins um þetta efni. Er því slept, sem höfundurinn hefir að segja um magn og fjarlægðir stjörnugeimsins, þróun stjarn- anna og forlög. Þess skal eins getið, að Eddington felst ekki á þá hugmynd, sem um eitt skeið gætti mikils, að tilorðning eða fæðing stjörnu væri einstakur atburður, eins og t. d. fæðing lifandi líkama. Menn hugsuðu sér, að tvær kólnaðar stjörnur rækjust á, og afl áreksturs- ins breytti þeim í gufu; síðan þéttist þetta smám saman og stjarna hefðist aftur sem lýsandi líkami. Eddington fullyrðir, að þetta hafi aldrei farið fram og muni ekki gjöra. Telur hann það áreiðanlegt, að hvað sem sé um- upprunann, þá séu núverandi hnettir fyrsta stjörnu-upp- skera þess stjörnugeims, sem unt er að kynnast. Önnur gömul hugmynd, sem nú er fallin úr sög- unni, er sú, að lýsandi stjörnur séu undantekning, en þúsundir dauðra stjarna kunni að vera til á móts við hverja lýsandi eða ,,lifandi“ stjörnu. Er til aðferð til þess að meta allan ,,massann“ í geimnum með því að bera saman aðdráttarafl og hraða stjarnanna. Og telst mönnum þá til, að mjög lítið verði eftir fyrir dimmar stjörnur, þegar búið er að reikna ,,massa“ lýsandi stjarna. Líffræðingar og jarðarfræðingar rekja sögu jarð- arinnar aftur um þúsundir miljóna ára. Sólin hefir ver- ið að brenna um lengri tíma, hefir lifað á sínu eigin efni, sem smátt og smátt leysist upp við geislunina. Um framtíð sólarinnar, sem lýsandi stjörnu, er talað um alt frá 50 og upp í 500 biljónir ára. En til þess að gjöra langa sögu skamma, þá er niðurstaðan sú, að það dreg- ur að því að lokum, að alt kulni út og heimurinn nái að lokum takmarki allsherjar óbreytileika. En er þá maður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.