Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 85

Morgunn - 01.06.1931, Síða 85
MORGUNN 79 hlýju. Mér er það innileg- gleði, og eg skil ekki, að öll- um sér það ekki gleði, að vita horfna ástvini þannig í návist við sig fyrir náð guðs. Ekki dregur Míka dulur á, að það sé fyrir náð guðs. Sterkari trú og traust á guði og Jesú Kristi er ekki hægt að sýna, en hann reynir að innræta. Áður en eg lýk máli mínu, vil eg bæta við fáum smáatriðum, sem gerðust í sambandi við Nielsen, ut- an fundanna. Frú Gíslína Kvaran skýrir svo frá atvikum, er gjörðust í húsi þeirra hjóna: „Fyrsta daginn, er Nielsen sat inni í skrifstofunni, segist hann sjá konu; lýsir útliti hennar mjög nákvæm- lega. Hún nefnir ættarnafn sitt, segir, að maðurinn sinn sé læknir. Hún segist ekki hafa dáið heima hjá sér, hafi verið hjá vinkonu sinni. Þá sýnir hún atvik, sem hún segir, að hafi verið orsök í dauða hennar. Nielsen heldur, að hún hafi verið dönsk. E. Kv. spyr, af hverju hann haldi það. Hann segir, að hún tali dönsku við hann. Lýsingin af konunni og atvikunum að andláti henn- ar stóð heima við konu, sem við ]>ektum, og alt var þetta greinilegra en mér finst rétt að skýra frá opinberlega. Konan var íslenzk, en var leikin í að tala dönsku. Mjög ólíklegt verður að telja það, að Nielsen hafi vit- að um atvikin að andláti þessarar konu. Þegar fyrsta daginn kvaðst E. N. sjá síra Harald, og léti hann í ljós mikla gleði yfir því, að hann (Nielsen) væri kominn hingað, og hér væri fjöldi, sem gleddist yfir því. Hann segir þetta upp hátt, jafn-ótt og hann sér það. „Stofan er að fyllast af fólki. Eg get ekki greint það svo vel, að eg geti lýst því“. Einn sunnudagsmorgun segir Nielsen við E. Kv., að nú sé síra Haraldur hjá E. Kv. Hann komi með gamla konu, rýra og kuldalega, og hún sé með þríhyrnu á herðunum og endunum bundið aftur fyrir bakið. Jafn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.