Morgunn - 01.06.1931, Blaðsíða 41
MORGUNN
35
er heldur ekki á nokkurn hátt einstæð fyrir kristindóm-
inn. Því nær öll trúarbrögð segja frá sams konar at-
burðum í sambandi við sína merkismenn. í þessu sam-
bandi er ekki ástæða til þess að rekja það neitt, hvort
trúin á kraftaverkin muni vera sameiginlegur misskiln-
ingur hjá öllum trúarbrögðum, eða hvort einhver veru-
leiki kunni að vera að baki þeim sögnum. Sem stendur
er þess eins að minnast, að hvað sem er um veruleika
kraftaverkanna, þá eru þau ekki að nokkuru leyti ein-
kennandi fyrir kristindóminn. Eftir sjálfstæðum ein-
kennum hans verður lengra að leita.
Þá er það heldur ekki eins dæmi, að trúað hafi verið á
stofnanda eða upphafspersónu trúai'félagsins sem guð-
dómlega veru; ekki heldur ti'úin á, að hann hafi fæðst
í heiminn á annan hátt en aðrir menn. Miklu fi’ekar má
segja, að einmitt þetta ati'iði komi fi'am svo að segja í
öllum ti’úai’bi’ögðum á einn eða annan hátt. Hinu sama
er trúað um Búdda, Zói’óaster og Lao-Tse. Yfirleitt má
segja, að í allri sögu mannkynsins sé ávalt gripið til
þessarar skýringar, þegar gjöra á grein fyrir þeim mönn-
um eða pei’sónum, sem að einhverju leyti báru af eða
skáru sig úr almenningnum. Og eftii’tektarvert er það,
að þegar einn af kii'kjufeðrunum var að verja söguna
um fæðingu Jesú til forna, þá benti hann á, að engin
ástæða væri til þess fyrir Gi’ikki að efast um söguna,
því að þeir ættu sjálfir sagnir um ýmsa menn, sem fædd-
ir væru á þennan sama yfirnáttúi'lega hátt.
Hugmyndii’nar um þúsundái'ai’íki, endurkomu
Ki’ists, endurfæðingu, fi’iðþægingu, sakramenti, helga
dóma — allar eiga þær sér hliðstæð dæmi í öðrum trú-
arbrögðum.
Þetta, sem nefnt hefir verið, er alt ytri einkenni
kristindómsins, ef svo má að orði komast. En ekkei’t
er til fyrirstöðu að horfa dálítið dýpra, eða eftir innri
einkennum nokkurum, og athuga, hvað þá vei’ður fyrir
oss. Og reynist þá óhjákvæmilegt að kannast við, að
3*