Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Síða 41

Morgunn - 01.06.1931, Síða 41
MORGUNN 35 er heldur ekki á nokkurn hátt einstæð fyrir kristindóm- inn. Því nær öll trúarbrögð segja frá sams konar at- burðum í sambandi við sína merkismenn. í þessu sam- bandi er ekki ástæða til þess að rekja það neitt, hvort trúin á kraftaverkin muni vera sameiginlegur misskiln- ingur hjá öllum trúarbrögðum, eða hvort einhver veru- leiki kunni að vera að baki þeim sögnum. Sem stendur er þess eins að minnast, að hvað sem er um veruleika kraftaverkanna, þá eru þau ekki að nokkuru leyti ein- kennandi fyrir kristindóminn. Eftir sjálfstæðum ein- kennum hans verður lengra að leita. Þá er það heldur ekki eins dæmi, að trúað hafi verið á stofnanda eða upphafspersónu trúai'félagsins sem guð- dómlega veru; ekki heldur ti'úin á, að hann hafi fæðst í heiminn á annan hátt en aðrir menn. Miklu fi’ekar má segja, að einmitt þetta ati'iði komi fi'am svo að segja í öllum ti’úai’bi’ögðum á einn eða annan hátt. Hinu sama er trúað um Búdda, Zói’óaster og Lao-Tse. Yfirleitt má segja, að í allri sögu mannkynsins sé ávalt gripið til þessarar skýringar, þegar gjöra á grein fyrir þeim mönn- um eða pei’sónum, sem að einhverju leyti báru af eða skáru sig úr almenningnum. Og eftii’tektarvert er það, að þegar einn af kii'kjufeðrunum var að verja söguna um fæðingu Jesú til forna, þá benti hann á, að engin ástæða væri til þess fyrir Gi’ikki að efast um söguna, því að þeir ættu sjálfir sagnir um ýmsa menn, sem fædd- ir væru á þennan sama yfirnáttúi'lega hátt. Hugmyndii’nar um þúsundái'ai’íki, endurkomu Ki’ists, endurfæðingu, fi’iðþægingu, sakramenti, helga dóma — allar eiga þær sér hliðstæð dæmi í öðrum trú- arbrögðum. Þetta, sem nefnt hefir verið, er alt ytri einkenni kristindómsins, ef svo má að orði komast. En ekkei’t er til fyrirstöðu að horfa dálítið dýpra, eða eftir innri einkennum nokkurum, og athuga, hvað þá vei’ður fyrir oss. Og reynist þá óhjákvæmilegt að kannast við, að 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.