Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 31

Morgunn - 01.06.1931, Side 31
MORGUNN 26. trú og allrar kristninnar síðan á dögum frumkristninn- ar að kalla má“. (Vísir, 31. ág., 1930). Þessi setning er fyrir margra hluta sakir allmerki- leg. Fyrst og fremst er hitinn í henni svo mikill. En á það atriði skal síðar minst. En svo er þetta einkennilega viðhorf í sögu kristninnar, að líta á hana sem einn þráð- beinan stíg með hyldýpið til beggja handa. Kristnir menn hafi frá öndverðu fetað sig eftir einstigi hinnar postullegu trúarjátningar, og þeim mönnum, sem skriðn- að hefir fótur á þeirri hálu braut, er svo lýst, sem þeir séu „frábitnir kristinni trú“. Nú er það alkunna, að því fer svo fjarri, að hin postullega trúarjátning hafi nokk- uru sinni verið talin sæmilega fullnægjandi greinargjörð fyrir trú kristinna manna, að kirkjusagan má heita sag- an um nærri því óslitnar tilraunir til þess að koma sam- an trúarjátningum, er kæmu því í orð, sem menn vildu sagt hafa um trú sína. Og fullyrða má, að saga kristn- innar hefði í engu verulegu breyzt, þótt svo hefði viljað til, að postullega trúarjátningin hefði með öllu týnst úr kirkjulegum bókmentum fyrir sjö öldum. Samt hef- ir svo farið — þótt undarlegt megi virðast — að hún hefir lifað aðrar játningar. Nú minnist enginn á At- hanasiusar-játning, og þeir, sem sérstaklega leggja kapp á að láta telja sig góða Lútherstrúarmenn, leggja jafn-mikið kapp á að fela það, sem ritað er í Ágsborg- arjátningunni. En postullega játningin hefir lifað af því, að hún hefir sagt tiltölulega minst. Samt er svo komið, að samvizkusamir, ungir prestar, verða að beita ofbeldi við sjálfa sig, til þess að hafa hana um hönd við helgi- athafnir. Og þá er vitaskuld langsamlega hentugast fyrir kirkjuna að fara með hana eins og allar aðrar játningar sögu sinnar — leggja hana til hliðar hávaða- laust og gleyma henni. Sú mótbára er ekki óalgeng gegn slíkum tillögum sem þessari, að með þessu sé verið að rjúfa hið sögulega samhengi kristninnar. Og það er engu líkara en að ýms-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.