Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 91

Morgunn - 01.06.1931, Side 91
MORGUNN 85 er ekki líklegt, að mikið hafist upp úr heilabrotum um eðli sálarlifsins eða umhverfi sálarinnar eftir andlátið. En sökum þess, að augu manna hafa, eins og getið hefir verið um, beinst mjög að stjörnunum í þessu sam- bandi, þá er ekki ólíklegt, að lesendum Morguns muni leika forvitni á að heyra það, sem nútímastjörnufræðingar leggja til málanna um líkindin fyrir lífi á öðrum hnött- um, að því leyti, sem um það verður dæmt út frá þekk- ingu þeirrar íræðigreinar. Nafnfrægur brezkur stjörnu- og eðlisfræðingur, A. S. Eddington, gaf fyrir tveimur árum út bók, sem hann nefnir ,,The Nature of the Physical World“. Sú bók hef- ir vakið meiri athygli víða um veröld, en títt er um bækur fræðimanna í þessum greinum. Tíðast rita þessir menn á þá lund, að óhugsandi er fyrir aðra en sérfræð- inga að fylgjast með þeim. En bók Eddingtons er einmitt rituð með það fyrir augum, að skýra fyrir mönnum, sem ekki geta þrætt refilsstigu stærðfræðinnar, að hverju leyti athuganir fræðimanna á síðari árum á eðlisfræði- legum fyrirbærum breyti heimspekilegu viðhorfi manna á heiminum. Er frábærilega hugnæmt að fylgjast með þessari greinargjörð, enda þótt maður verði að hafa sig allan við að missa ekki þráðinn — og missi hann ávalt öðru hvoru. Niðurstöður margra hinna nýju eðlisfræð- inga eru með öllu furðulegar. Meðal annars tala þeir á þá lund, að þeir sjái ekki annað, en að menn verði að leggja niður hugmyndina um hið lögbundna orsaka- samband — að determinisminn verði að rýma úr heim- spekilegri hugsun. Verði þetta ofan á, yrði þetta vita- skuld mesta bylting í heimi hugsunarinnar, sem fram hefir farið, frá því að náttúruvísindin hófust. Og trúar- brögðin mundu þá standa alt öðru vísi að vígi, en þau gjöra þessa stundina. En auðvitað spáir ófróður maður engu um það efni. En í bók Eddingtons er einn kafli, sem er næsta ólíkur öllu öðru í ritinu. Hann er um afstöðu jarðarinnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.