Morgunn


Morgunn - 01.06.1931, Side 52

Morgunn - 01.06.1931, Side 52
46 M 0 11 G U N N guðsríki, þ. e. félagsskapnum. Fyrir setningunni í Lúk- asar guðspjalli telur hann líklegt að liggi til grundvall- ar setning, sem orðuð hafi verið á aðra leið, en ef til vill í aðra hvora áttina: að inn í guðsríki yrði maður að þrengja sér með valdi, eða að guðsríki yrði ekki kom- ið á stofn með öðru en því, að valds yrði neytt. Eitt sé að minsta kosti víst — að hér sé þetta tvent sett í sam- band hvort við annað: minningin um afdrif Jóhannesar skírara og ofbeldi í sambandi við guðsríki. Mér virðist þetta að leita mjög langt yfir skamt. Fyrst og fremst er naumast hægt að benda á, að nokk- uru sinni sé í öðru sambandi talað um félagsskap læri- sveinanna, sem væri hann sama og guðsríki. Auk þess er ekki minst á aftöku Jóhannesar í greinum þessum- Miklu nær er að hugsa sér talað um starfsemi hans meðan hann var enn á lífi. Og að lokum þarf ekki að breyta setningunum neitt til þess að fá fult vit í þær. Mér virðist hugsunin vera þessi: Guðríki er í aðsigi- Lögmálið og spámennirnir áttu að ná til guðsríkis kom- unnar. En svo nálægt er ríkið, að hvorttveggja er þeg- ar úr sögunni. Frá því að Jóhannes kom fram, hafa ýmsir þrengt sér inn í hið nýja ríki (með því að lifa samkvæmt fyrirmælum fagnaðarerindisins), enda þótt það sé enn ekki komið fyrir sjónum manna. Þeir hafa þrengt sér inn um dyrnar, enda þótt engir aðrir haf'í komið auga á þær. Svo fjarsótt sem þessi skýring kann að virðast, þá er hún sennilegri en hin. En fyrir þá sök hefi eg orðið svona langorður um þessar setningar, að sr. G. B. tel- ur hér vera að leita að hinum miklu straumhvörfum i lífi Jesú og hugsunum. Eg held ekki, að það geti verið rétt, og um atburðinn við Sesareu Filippi er líkt að segja. Sr. Gunnar gjörir allhugvitsamlegar athuganir í sam- bandi við þá frásögn, og hann hefir alveg vafalaust rétt fyrir sér í því, að eitthvað verulegt vantar í myndina, sem þar er dregin upp. En hér fer einnig svo, að brest-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.